Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1915, Page 16

Skírnir - 01.12.1915, Page 16
352 Um Hallgrim Pjetursson. í sambandi við þetta má geta þess, að ýmsar af hin- um mergjuðu vísum Hallgríms (frá ýngri árunum víst) urðu til þess, að hann síðar varð í tölu ákvæðaskálda, og eru þær vísur alkunnar. Tækifærisvísur hefur hann — og það eru þessar síð- astnefndu — eflaust ort margar, og ekki þekki jeg full- komnari eða einfaldari ferskeytlu en þessa: Kuldinn bítur kinnar manns, kólnar jarðar fræið, ekki er heitur andinn hans undir sólarlagið. Yísan ber það sýnilega með sjer, að mjer finst, að hún sje ort á Hvalsnesi. Þar hefur víst stundum verið gust- kalt á vestan. Perlurnar meðal hinna minni kvæða Hallgríms eru önnur eins og hið alkunna: Ungum er það allra best. Það er að öllu leyti fullkomið kvæði, að einfeldni í besta skilníngi, framsetníngu og kveðandi, það skilur hvert barnið. Engu er þar ofaukið. Óþarfamælgi er þar ekki; og þó eru sumar vísurnar nokkuð dýrt kveðnar — en það er alt hinn ljettasti leikur, Ijettstiginn orðanna dans- leikur, mætti segja, t. d.: Lítillátur ljúfr og kátr, leik þjer ei úr máta, varast spjátur, bæðni, blátr, heimskir menn sig státa. Þetta er valla frá úngdómsárunum; hjer kemur fram reynds manns lífsspeki í rólegum og vitrum »heilræðum«, líkt og í passíusálmunum. Andinn er sami. Líkt má segja um hið fagra kvæði: Mannsins ævi; þar er reyndar endurtekníng á sömu hugsun, en kvæðið þó fremur stutt, kveðandin og orðalagið eitthvað hið liprasta, sem Hallgrímur hefur kveðið. Vald hans yfir máli og formi kemur eiginlega hvergi betur i ljós en í þessu kvæði. Jeg tek hjer t. d.:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.