Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1915, Blaðsíða 69

Skírnir - 01.12.1915, Blaðsíða 69
Hægri og vinstri. 405- í erfðir og með hverjum hætti. En börn virðast framan af jafnhend. Baldwin, amerískur sálarfræðingur, gerði margar tilraunir með dóttur sína til þess að rannsaka þetta; lét hann hana á sama tíma á hverjum degi frá því hún var fjögra mánaða og þangað til hún var tíu mánaða gömul sitja þægilega með bera handleggi og rétti að henni ýmsa hluti. Athugaði hann svo hve oft hún greip með hvorri hendi. Meðan hlutunum var ekki haldið lengra en 10 þuml. frá henni, svo að hún þurfti litið á sig að reyna til að ná þeim, varð niðurstaðan af 2187 tilraunum þessi: Hún greip 577 sinnum með hægri, 568 sinnum með vinstri, en 1042 sinnum með báðum höndum. Henni voru því báð- ar hendur jafntamar að heita má, en nálega tvöfalt tam- ara að grípa með báðum höndum en annari. En þegar hlutunum var haldið lengra burtu, svo barnið þurfti að reyna meira á sig, fór hún á 7. og 8. mánuðinum að beita hægri hendinni. Við 80 tilraunir greip hún þá 74 sinnum með hægri, 5 sinnum með vinstri og einu sinni með báð- um. Og enn tamari var hægri höndin, ef hlutirnir voru með sterkum litum. Þó menn séu þannig í fyrstu jafnhendir, verður brátt hægri höndin flestum tamari, enda styður uppeldið að því. Það þykir galli að vera örvendur og alt er gert til að venja menn af því, verkfærin eru sniðin eftir þörfum liægri handarinnar, og sést þar eins og í fleiru vald meiri hlutans. Engu að síður er tilhneigingin til að beita vinstri hendi hjá sumum ríkari öllu námi, og þó þeir læri að nota hægri hönd t.il að skrifa með, borða o. s. frv., þá verður þeim ljúfara að beita vinstri hendi þegar á reynir. Séð hefl eg því haldið fram, að rétthendir menn svæfu alment betur á hægri hlið, en að örvendum mönnum væri svefninn ljúfari á vinstri hlið. Mundi það líka hafa vakað fyrir þjóðskáldinu, sem kvað um stjórnarskiftin: Hann, sem npp á »hægri« bjó hundrað ár og meira,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.