Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1915, Blaðsíða 94

Skírnir - 01.12.1915, Blaðsíða 94
430 Ritfregnir. feðra vorra. Út af skíringu höf. á orðinu njarðláss í Fjöh svinnsmálum 24? (bls. 54—5) nota jeg tækifœrið til að taka fram, jeg sje ekkert þvi til firirstöðu, að firri liður þess orðs sje dreginn af nafni auðsældargoðsins Njarðar. Þurfti hann ekki fremur öðrum að hafa dugandi lása firir hirslum sínum? Er nokkuð óeðlilegt í því, að menn hafi kent slíka lása við auðsældargoðið? Prófessor Hjalmar Falk hefur enn a ní aukið þekking vora á mikilsverðu atriði í lífi feðra vorra í riti, er nefnist :■ »A Itnordisohe waffenkunde« og er gefið út í ritum Vís- indafjelagsins í Kristíaníu 1914. Skírnir hefur áður (1913) miush loflega á hið merka rit hans um siglingar fornmanna (»Altnordisehes see\vesen«). Nú ritar Falk um vopn þeirra og hefur þetta ritalla hina sömu góðn kosti og ritið um siglingarnar. Hann safnar sam- an og skhir öll þau vopnaheiti sem firir koma í fornritunum. Höf. er allra manna fróðastur um vopn þau er tíðkuðust á ímsum tím um hjá öðrum Norðurálfuþjóðum og kemur það honum að góðu. haldi við skíringar á hinum fornu norsk íslensku vopuaheitum, því að auðvitað er þar náið samband á milli. Lika hefur hann kiut sjer nákvæmlega þau gömul vopu, sem fundist hafa í jörðu hjer á Norður- löndum og tekist að sanna, hver heiti flest hin helstu þeirra bera í fornritum vorum. Hinn mikli fróðleikur hans um uppruna og skild- leika orða er honum og til mikils stuðnings. Nokkrar mindir filgja bókinni til skíringar og hefðum vjer kosið, að fleiri hefðu verið. Eina ógátsvillu hef jeg orðið var við á bls. 782; »o r f a r« er þar óefað = ö r v a r, getur ekki verið fleirtala af o r f, neutr. Sumt virðist vafasamt, t. d. held jeg að tunga í sverðskenningum (h j a 11 a, s 1 í ð r a t u n g a o. s. frv.) tákni ekki eingöngu eggina á sverðinu (17. bls.), heldur allan brandinn, og ekkf higg jeg það rjett að skoða sverðsheitin Eldr, Logi, Hyrr o. fl. sem hálfkenning- ar (49. bls.). Enn þetta eru smámunir. Bók þessi er mesta þingr ómissandi bæði firir málfræðinga og fornfræðinga. Auk þess hefur sami maður gefið út S ó 1 a r 1 j ó ð með athuga- semdum og skíringum í ritum Vísindafjelagsins í Kristíaníu 1914^ Um þá útgáfu vísa jeg til Sólarljóðaútgáfu minnar í Safni t. s. íslands V, 1. hefti. í dr. Fredrik Paasohe eiga Norðmenn mjög efnilegan ungan vísindamann. Frá hans hendi liggur firir merkileg bók í Kristendom og kvad. En studie i norran middel- alder, Kristiania 1914 (Aschehoug & C o.). Hann rekur þar snildarlega í sundur alt efni hins forna skáldakveðskapar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.