Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1915, Blaðsíða 7

Skírnir - 01.12.1915, Blaðsíða 7
Um Hallgrím Pjetursson. 343 hvernig orðin eru þrædd1). En skáldið hefir sett sinn blæ á framsetnínguna og á þá sem tala, einkum með þessum orðum: »við slíku er best að leita lags« — þetta eru Hall- gríms eigin orð, og vill hann með því fá lyndiseinkenni öldúnganna lýst, hann lætur þá koma fram með klókskap og djúpsettu ráðabruggi, til þess að það komi því betur og ljósar fram, hvað þeir í rauninni urðu eða reyndust skammsýnir — eftir guðs ráði; það kemur síðar greini- lega. Það verður ekki laust við, að orðin valdi því, að maður brosi að »öldúngunum, spekíngunum«. Taki menn og eftir þessu alþýðlega orðtæki hjer: »að leita lags«. Nú kemur þá hjer á eítir skýríng höf. og hugleiðíng- ar, og skiftast þær aðallega í 2 dálka. I, v. 5—10 og II, v. 11—17. I skiftist aftur i 3 greinir. Hin fyrsta v. 5—6. (5) Cryðinga hörð var heiptin heisk hjartans hlindleiki og villan treisk, þeim kunni ei nægjast kvöl og bann sem Kristur fann, líka dauðan þeir lasta hann. Þetta á við það og ris af þvi, að »öldúngar Júða« kölluðu Krist, þá dáinn, f a 1 s a r a, og það gefur skáldinu ‘) Jeg set hjer frumtextann eftir G-uðhrands-hiblíu: (62) Og ann- ann dag þann sem epter Affangadagenn er, sofnudust samann þeir ypp- ustu Prestar og Pharisei aasamt til Pilatum, (63) Og sagdu Herra, Yær minnust a þad ad þesse Suikare sagde þa er hann lifde, Epter þria Daga mun eg vpprijsa. (64) Af þui skipa þu ad foruara Grofena allt til hins þridia Dags, so ad eige kome hanns Læresueinar a Nottu og stele honum j burt, og seige Folkenu ad hann sie upprisinn fra Danda, og verde hin seirne suikenn argare þeim fyrre. (65) Pilatus sagde til þeirra, þar hafe þier Vardmennena, farid og foruarid sem þier kunnid. (66) Enn þeir geingu j hurt og foruoradu Grofena med Vardmonnunum, og innsigludu Steinenn. Hallgrimur hefir eflaust farið eftir annari hvorri bibliunni, Guð- hrands eða Þorláks, en ekki hók Odds Gottskálkssonar, reyndar eru i henni orðin „falsari“ og „villan“ (í stað „svikare11 og ,,sviken“), en ýmis- legt annað bendir með vissu á, að Hallgrímar hefur ekki notað Odds hók (þar vantar t. d. orðin „á nóttu“ = um nótt í 3. v., og þar stend- ur „morkudu“ f. „innsigludu11 sbr. settu innsigli á i 5. v.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.