Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1915, Blaðsíða 30

Skírnir - 01.12.1915, Blaðsíða 30
366 Nýtt landnám. óbygðum. En mestu skifti, að það yar að kalla óbygt. Nokkrar skrælingjaættkvíslir flökkuðu þar um illa búnar að vopnum og klæðum, þektu ekki járn né menningu og gátu því ekkert samneyti við Islendinga átt. Því síður haggað tungu vorri eða þjóðerni. Það fer ekki hjá því, að fyrir hugskoti hvers íslend- ings, sem les um fund Vínlands, líði draumsjónir um fram- tíð þá, sem norrænir menn hefðu getað átt í þessu landi, íslenzku frá hafi til hafs. Hvílíkt heimkynni hefðu ekki íslenzkar bókmentir, listir, vísindi og hvers konar íslenzk menning fengið þar. Þar hefði líka verið verkefni fyrir bjartar hetjur að brytja niður lævísan skrælingjann rauð- skinnaðan. En hvert lá svo leiðin frá Ameríku og hvar vóru norrænum mönnum takmörk sett? Hagur hinnar norrænu ættkvíslar væri vafalaust annar, hefðum við borið gæfu til að nema Vínland. Missir Vínlands er upphafið að raunasögu íslendinga, sem sjaldnast síðan þá hafa skilið tíma sinn. Hefði nor- ræn nýlenda verið á Vínlandi, hefði ísland og Grænland verið eðlilegir áfangastaðir á leiðinni milli Norðurlanda og Vinlands. Island hefði þá ekki þurft að þola það að verða afskekt og gleymt norður í sæ. Atburðir eins og einokun, hungurdauði og sorg sorganna, morð vopnlausra íslend- inga á Grænlandi, hefðu þá aldrei getað átt sér stað. Grrænland er ekki nema 40 mílur í vestur frá íslandi, en þó mun íslendingum nú ókunnugt um þær slóðir. And- spænis Reykjavík, hinu megin við sundið er nýlendan Angmagsalik með 400 íbúa. Grænland er 2 miljónir Q' kílóm. að stærð. Hið innra er alt hulið jökli, en landið er víða autt tugi mílna upp frá ströndinni. Hafið við strendurnar er auðugt að fiski. Á sumrin fyllast firðirnir af loðnu. Þorsksganga er þar mikil og heilagfiskismið bezt í heimi og hákarlamið góð. í ám er bæði lax og silungur og hvorttveggja í ríkum mæli. Þar á móti geng- ur sel- og hvalveiði til þurðar, þvi dýr þessi eru veidd mikið. Fuglabjörg eru þar mikil, eggver og æðarvarp, en tekjurnar af fuglinum fara ekki að vonum, því jafnvel
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.