Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1915, Blaðsíða 89

Skírnir - 01.12.1915, Blaðsíða 89
Bismarck. 425- Eftir þetta var Bismarck langan aldur við stjórn og vann með sömu vitsmunum og stálvilja að því, að treysta og styrkja sambandið og auka veg þýzka ríkisins og keisarans. Járnkanzlarinn þreyttist aldrei að vinna fyrir föðurland sitt. Auðvelt verk er að teJja upp þessa viðbui’ði, en að framkvæma þá var svo erfitt, að það var á einskis manns færi annars en Bismarcks, því að andróðurinn gegn hon- um var megn og margháttaður, og mátti oft heita að hann stæði einn uppi með konungi og stundum aleinn. En mótstöðu annara ríkja, svo sem Austurríkis og Frakklands, yfirvann hann með glöggskygni, framsýni, samningalipurð og járni og blýi, þegar í raanirnar rak og tækifærið kom. Mótstaða þingsins var hættulegri, en hana barði hann niður, þar til er þingið sá, hversu rétt stefnan var, og varð fúst á sættir. Verst var mótstaða hirðarinnar. Þar var stundum ríkiserfinginn, drotningin, bróðir konungs, ekkja fyrirrennarans og allir þeírra vinir á móti Bismarck, en þar naut hann þess, að konungur var sjálfur mikil- menni og maður fastlyndur og skildi öðrum betur, hvert Bismarck stefndi. Þó þreytti þessi mótstaða hann svo mjög, að honum lá oft við að leggja árar í bát. Dómar manna voru mjög samhljóða um Bismarck framan af, að hann væri hrokafullur jungherra og stein- gjörður afturhaldsmaður. Þá kemur tímabil, er hann hefir aflað sér álits fámenns flokks viturra föðurlandsvina, en óstjórnlegs lasts og haturs af fjöldanum. Var hinn harðasti vottur þess, er reynt var að myrða hann 7. maí 1866. En eftir því sem lengra leið á æfina og æfistarfið, fjölgar vinum hans, en fækkar fjandmönnum En að lokum fekk hann hjartfólgna þökk alþjóðar og djúpa lotning. Otto Bismarck var hár vexti, mikill að vallarsýn, herðibreiður og vel á sig kominn, ennið hátt og höfuðið mikið, brýndur mjög, en varð snemma sköllóttur, augun blá og djúp, hýr venjulega, en brann geigvænn eldur úr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.