Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1915, Blaðsíða 108

Skírnir - 01.12.1915, Blaðsíða 108
444 Ritfregnir. Jónas Jónsson: fslandssaga handa börnum. Fyrra hefti. Reykjavík 1915. Þetta fyrra hefti skilur við Gissur jarl á grafarbakkanum. Heftið er á stærð við íslendingasögu-ágripin, sem notuð hafa verið á skólum vorum til þessa, S1/^ örk í leturdrjúgu broti. Ekki má það fæla menn, þó að kenslubókin stækki og verði um leið dyrari. Ef börn eiga að læra af bók, má hún ekki vera of stutt. Það eru nokkurn veginn helminga skifti á tímanum, 500 árin fyrstu, og kann einhverjum til hugar að koma, að söguefnið hljóti þó að vera töluvert meira seinna missirið í þjóðlífi vor Islendinga. Mun því vera að játa. En svo mun reynast hjá oss, að drjúgust verður gamla sagan. Þótt ekki bæri annað til en endursagnar- ánægjan — eftir söguritunum fornu. íslandssögu-ágripin eru nóg fyrir — að tölunni — en þessu nyja er þó vel að taka, sem barnaskólabók. Sagan þessi hjá Jónasi kennara frá Hriflu er margfalt meðfærilegri fyrir börn en eldri ágripin. Er því bezt lyst í nokkrum formálaorðum hjá höfundinum: »Bók þessi er nokkuð með öðru sniði, en eldri kenslubækur í íslandssögu. Kemur það af því, að hún er eingöngu ætluð börn- um. Er því lítil áherzla lögð á stjórnarfarssöguna, tímabilsskiftingu, ártöl eða ættartölur, en meira sagt frá einstökum atburðum, er mega kallast sögulegir, og ýmsum atriðum menningarsögunnar. Eu af þessu leiðir, að efninu verður tæplega raðað í nákvæmt kerfi eftir tímaröð, eins og yrði að gera í sögubók handa unglingum og fullorðnum mönnum«. Þetta veit alt í rétta átt til að búa börnum i hendur læsilega sögu. Helzt að hvað höfundurinn sleppir sór lítið og er enn sjálfur bundinn við gamla stýl. Sögubrotin eru jafnmörg eða fleiri en síður eru í bókinni. Oftar nær yfirskriftin hinum sögulega atburði. Er hún góðra gjalda verð sú tiiraun, að gjöra sögur úr sögunni, og vel efnir höfundur- inn það, að koma að ýmsum atriðum úr menningarsögunni. Nokkrar yfirskriftir mætti þó nefna, sem heldur brjóta bág við þær lífs- reglur, sem höfundurinn hefir sett sér við þessa barnabók. Nefni eg t. d.: »afreksmenn«, »kvenskörungar«, »ritöldin«, kirkjudeilur«. Vænt þykir mór um tilvitnanir í söguútgáfur Sigurðar Krist- jánssonar. Verður að ætla, að flest börn geti náð til þeirra. Eins færir það söguna nær, er fornir staðhættir eru leiddir til kunnra. staða nútímans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.