Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1915, Blaðsíða 53

Skírnir - 01.12.1915, Blaðsíða 53
Talað á milli hjóna. Síra Jósef lá upp í legubekk með pípuna í munninum og las »Greifann af Monte Christo«. Honum leið dæma- laust vel í ofnhitanum og hann teygði sig makindalega, þegar honum varð litið á hélaða gluggana og hugsaði um frostin, sem höfðu verið á hverjum degi síðan í jólaföstu- byrjun. Eldabuskan gægðist inn í gættina. »Það vill maður finna prestinn«, sagði hún með skrækri röddu. »Hver ætli það sé?«. »Eg trúi það sé hann Einar i Selinu«. Síra Jósef ræskti sig og fór fram til þess að taka á móti gestinum og leiða hann til stofu. »Hér er mikill blessaður hiti«, sagði Einar og hlass- aði sér niður í legubekkinn. »Ojá, svo er fyrir þakkandi í frostinu, en hvað er annars að frétta, Einar minn?«. »0 — það er nú harla lítið og ómerkilegt, en svona samt — sumum þætti ef til vill saga til næsta bæjar það, sem var að gerast hjá mér í gærkveldi og í nótt; þess vegna kom eg að finna prestinn, og vildi helzt fá hann heim með mér, ef ekki stæði illa á«. »Nú, hvað hefir komið fyrir hjá yður?«. »Það er nú raunar ekki alveg nýtt þetta, sem eg á við. Það eru hjá mér vinnuhjú, sem þér munið sjálfsagt eftir, hann Olafur og hún Helga, sem þér gáfuð saman rétt eftir að þér komuð í sumar, og þeim kemur stundum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.