Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1915, Síða 3

Skírnir - 01.12.1915, Síða 3
Um Hallgrim Pjetursson. 339 altíð vill hann oss sjálfnr seðja, sál og líf með aasmdan gleðja, sótt og fár kann obs ei skaða, svift er frá oss öllum voða, hann vill þvi ei til steðja, hver er nú sá, að héðan af oss granda má. Látum oss líkamann grafa og ekkirt eforð á hafa, á efsta degi mun aftur uppstá og ókreinkilegur verða þá. Eins og menn sjá er ekki »að tarna skáldskapur«r list sjest þar ekki, höfuðstaíir og stuðlar og hendingar — alt í ólagi, stirðleikinn auðfundinn, og málið — það ber þess menjar, að hjer er um þýðíngar að tala. Allir þess- ir sálmar voru þýðíngar (af sálmum, eignuðum Lúter). Hjer var bráðra bóta þörf — enda leið ekki á löngu að hún kæmi. Um 1600 eru mörg sálmaskáld uppi, sem ortu vel og laglega eftir þeirra tíma hætti; einkum má þar til nefna Heydalaprestinn alkunna, Einar Sigurðsson (1539—1626). Frá honum stafar mestur hluti Vísnabókar- innar, sem nefnd var; þar eru m. a. rímur út af ýms- um bókum biblíunnar; ætlaðist Guðbrandur biskup til, að þær kæmu í stað hinna eldri veraldlegu rímna. En þess- ar helgirímur reyndust engu betri nje hugnæmari en hin- ar, nema síður væri; skemtilegri voru þær ekki. Á síðustu árum Guðbrands var á Hólum nokkur ár frændi hans úngur, sonur Pjeturs, bræðrúngs Guðbrands, og hjet Hallgrimur. Hann naut lítt kenslu þar á Hólum, því að um eða skömmu eftir dauða Guðbrands (1627) fór hann utan og' lenti loks í Kaupmannahöfn. Er sagt, að þá hafi hann kynst Brynjólfi Sveinssyni, síðar biskupi, hafi hann komið Hallgrími í Frúarskóla, en heldur ekki þaðan útskrifaðist hann. Þetta hefir hlotið að gerast á árunum 1631—32, og ekki fyrir 1629 (þá fór Brynjólfur heim og aftur utan 1631 en 1632 fjekk hann stöðuna í Hróars- keldu). 1637 hvarf Hallgrímur aftur til íslands og giftist barnsmóður sinni Guðríði hinni herleiddu, lifði við bág 22*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.