Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 17

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 17
i7 Hafslœk miðjan; það er slœgjuland. Nú segirsagan bls. 213: „þor- steinn stóð upp einn morgin við sól, ok gekk upp á borg; hann sá hvar naut Steinars váru. Síðan gekk J>orsteinn út á mýrar til þess er hann kom til nautanna. þ>ar stendr skógar-klettr við Hafs- lœk, enn upp á klettinum svaf frándr“. forsteinn vakti þránd og drap hann síðan, eftir að þeir höfðu talazt við. „Síðan bar þ>or- steinn grjót at honum, ok huldi hræ hans“. þ>essi skógarklettr er nú kallaðr þrándarleiði\ hann er rétt við Hafslœk sunnan megin, á Stakksmýri (Breiðinni); þangað sést af borginni; ofan á klettin- um er nú nokkur jarðvegr, enn hann er lítill um sig. þ>egar J>or- steinn drap Grana, þá segir, bls. 211: „Nú var þat einn dag, at jporsteinn hafði gengit upp á borg at sjá um; hann sá hvar naut Steinars fóru, hann gekk út á mýrar. f>að var sið dags. Hann sá, at nautin vóru þá komin langt út í hóla-sundit. þorsteinn rann út á mýrarnar. Ok er Grani sá þat, þá rak hann nautin úvægilega til þess er þau komu á stöðul. þorsteinn kom þá eftir, ok hittust þeir Grani í garðshliðinu. forsteinn vá hann þar, þat heitir Girana- hlið síðan, þat er á túngarðinum. þorsteinn hratt garðinum ofan á Grana, ok huldi svá hræ hans“. þ>etta hólasund, sem hér er talað um, er vist nálægt Sjónarhól, sem kallaðr er, og er það skamt frá Hafslœk, þangað sést og af borginni, þar er og þ>ránd- arleiði á móts við. Bœrinn Ánabrekka stendr vestan til við dálitla hæð, austrendinn af henni heitir Fjóshólar; þvert yfir hæðina fyrir austan bœinn sést votta fyrir þeim gamla túngarði, sem nú er kallaðr Granagarðr, og er sem þúfnabarð; þar er og þúfa ein, sunnan til í hæðinni, sem kölluð er Granaleiði, enn sagan segir, að „Steinarr leiddi hann upp i holtunum“. Stöðlarnir hafa líklega verið í Fjóshólunum, því „konur þær, er til stöðuls fóru, fundu Grana þar hann lá“; nú nær túnið miklu lengra austreftir, svo Fjóshólarnir eru nú í túninu1. f>egar J>orsteinn reið til boðsins út á Álftanes, bls. 222—3, þá riðu þeir út til Fors, og þar yfir Langá, og síðan sem leið lá til Aurriða-ár. Enn fyrir utan ána vóru þeir Steinarr að verki, og hlupu þegar til vopna sinna og runnu eftir þeim þ>orsteini; þeir I>orsteinn riðu þá út af Langholti-, þar er hóll einn hár og úvíðr; þeir f>orsteinn fóru upp á hólinn, enn hann mælti við Grím son sinn, að hann skyldi fara í skóginn; hann var 10 vetra. þ>eir Steinar sóttu að þeim þ>orsteini, og börðust þeir þar. f>ennan fund sáu menn, er voru á engiteignum af öðrum bœjum, og fóru 1) Bg skal enn geta þess, að Egilstjörn heitir tjörn ein neðarlega í Borgarlandi, skamt fyrir sunnan Hafslœk; það eru munnmæli, að hún sé kend við Egil Skúlason, og að hann hafi haft þar leika á vetrum á ísnum. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.