Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Síða 86

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Síða 86
86 Náttmálaásinn er fióasund, sem heitir Hraunfjallasund (64). í sundinu vex brokstör. Austanvert við þetta flóasund eru Hraunfjöllin (65), sem eru háir klettar, allvíðáttumiklir; Iiggja frá austri til vesturs. Með pörtum eru Hraunfjöllin þakin birkiskógi, en sumt af þeim eru berir klettar. Fyrir sunnan þau er allmikill skógur. Undir Hraunfjalla- hyrnunni (66), sem er vestast á þeim, eru miklar grjóturðir, sem refir gutu yrðlingum í að vorinu; var mjög erfitt að vinna þau gren, vegna urðanna. Fyrir mörgum árum hafa refir alflutt sig burt af þessum stöðvum. Norðanvert við Hraunfjöllin er Hraunfjalla-kinnin (67), sem er mjög gróðurlítil. Fyrir vestan hana eru landamerkin á milli Arnar- bælis og Dagverðarnessels, með Hraunfjalla-kinninni eftir flóajaðrinum alla leið austur í Saurpoll (68). Þessi pollur dregur nafn af foraðs- sundi, sem vegur hefir verið lagður yfir á þann hátt, að grjót hefir verið fært ofan-í sundið, grjótið svo sokkið, en myndazt djúpur poll- ur ofan-á því, svo að vatnið tekur hestum í hné og jafnvel meira. í miklum þurkum á sumrin þornar vatnið í pollinum, og er þar þá eintóm forarleðja. Hraunfjalla-kinnin endar við austurenda Hraunfjall- anna. Frá þeim enda þeirra suður undir Húsaborg (28) eru kallaðir Hraunfjallabekkir (69), sem eru öldumynduð grjótholt með talsverðu skógarkjarri. Fyrir austan Saurpoll eru smáholt með forarmýrasund- um á milli, austur að Ormstaðavatni (70), sem er allstórt vatn, er liggur frá norðri til suðurs. Áframhald af landamerkjum á milli Arnar- bælis og Dagverðarnessels er úr Saurpolli í suðurhorn Ormsstaða- vatns. Gamlar sagnir eru um Ormsstaðavatn, að ýmsar vatnavættir byggju þar, þar á meðal nykurkýr og nykurhestar og margt fleira af vatnadýrum. Gömul kona, sem nú er dáin fyrir mörgum árum, en var á Ormsstöðum hjá Guðmundi Jónssyni, er var bóndi þar og kallaður Guðmundur steinhöggvari, um og eftir 1850, sagði mér ýmsar sögur um Ormsstaðavatn, þar á meðal, að flest fólk forðaðist að fara eftir því að vetrarlagi, á ísum, bæði gangandi og ríðandi; lagnaðarís á vatninu væri ótraustur, svo að það kæmi fvrir, að hann færi af því snögglega, og áttu vatnavættir að orsaka það. Á meðal annars sagði þessi kona mér, að eitt kveld að vetrarlagi hefði bað- stofan á Ormsstöðum skolfið og nötrað. Fólkið varð allt mjög hrætt, því að veður var ágætt, svo að þetta gat ekki komið til af vondu veðri. Húsbóndinn hefði einn litið út-um glugga á baðstofunni og hefði þá bannað öllum að fara til dyra eða láta neitt á sér bera. Daginn eftir hefði hann sagzt hafa séð ókennilega skepnu, mjög stóra, þrengja sér í gegnum sund, sem var á milii baðstofunnar og smiðj- unnar, og hafi virzt sitja þar föst. Morguninn eftir hefði þó engin vegsummerki sést og ekkert meira um þetta dýr eða skepnu, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.