Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Side 115

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Side 115
115 Vér sjáum af þessu, að »með Sundum« hefir táknað miklu víðara svæði en jarðirnar, sem liggja að sjálfum sundunum á Kollafirði. Því er og talað um »Sunda-umboð« Skálholtsstóls, *) og er ekki að efa, að í því umboði hafi verið jarðir stólsins í þessum þremur hreppum, en ekki að eins þær fáu jarðir, sem stóllinn átti við sjálf sundin. En að »með Sundum« hafi náð yfir þessa þrjá hreppa alla, styrkist við það, að sýnt verður, að tveir af syðstu bæjunum í Álftaneshreppi, Straumur og Ás, eru sagðir vera »með Sundum«, og Mosfell og Þor- móðsdalur sömuleiðis, sem báðir eru í útjörðum Mosfellssveitar og langt frá sjó. Vafalaust hafa einhverjar sérstakar ástæður legið til þess, að þessi byggðarlög þannig voru kennd við sundin fremur en önnur einkenni í landslagi þeirra. Hverjar þær ástæður voru, er oss hulið, og skal ég engum getum að því leiða. 4. Finnmörk. Árið 1430 gaf Loptur bóndi Guttormsson hinum laungetnu son- um, er hann hafði átt með Kristínu Oddsdóttur, miklar gjafir í jarð- eignum. Meðal annars gaf hann Sumarliða syni sínum »jarder a Finnmork. Hollt. hol. kaulldukinn. hafstadi«.1 2) Tveimur árum síðar gáfu nokkrir menn vottorð um, að þeir hafi séð bréf Lopts um gjafir hans til Sumarliða, og telja þeir meðal þeirra »jardernar a finnmork Radbardarhollt. hol. kaulldukinn ok hafstadi«.3) Árið 1501 seldi Narfi Jónsson Sturlu Þórðarsyni á Staðarfelli m. a. »jordina kolldukinn er liggur aa finnmork j stadarfellz kirkiu sokn«.4) Loks seldi, árið 1550, Ormur lögmaður Sturluson Daða Guðmundssyni i Snóksdal »jordina alla Hollt a Finmörk i Hvams kirkiu sokn«.5) Víðar hefi ég ekki séð byggðarnafn þetta nefnt. Af bréfum þessum er það augljóst, að byggð þessi var í Dala- sýslu, í Hvammssveit og í Fellstrandarhreppi. Utantil i Hvammssveit- inni gengur fell með Hvammsfirði. Fellið er bratt þeim megin, sem að firðinum snýr, og undirlendi mjótt milli fellsins og sjávar, en þó eru þar nokkrir bæir. En fyrir ofan fellið er breiður og grunnur dal- flái, til vesturs niður að firðinum, og rennur Skoruvikurá eptir dalfláa þessum. í honum eru nokkrir bæir þar á meðal allir bæirnir, sem nefndir eru i bréfunum. Þætti mér líklegt, að það væri sú byggð, sem 1) Dipl. isl. XIII. bls. 257 (1557). 2) Dipl. isl. IV. nr. 446. 3) Dipl. isl. IV. nr. 552. 4) Dipl. isl. VII. nr. 563. 5) Dipl. isl. XI. nr. 656.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.