Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1953, Blaðsíða 33

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1953, Blaðsíða 33
37 Þá er og ólíkleg gleymska og öldungis óvanaleg, að nefna ekki hurðir i'yrir göngum, búri né eldhúsi, hafi þær veriS til. Bæjardyrahurð nefna þeir þó, en ekki að hún væri „á járnum“ og með loku eða læsingu, eins og hvarvetna var siður úttektarmanna. Eftir Eyjólf bjó í Bolholti (1813—41?) Magnús Björnsson frá Víkingslæk Ólafssonar, þá Brynjólfur Brynjólfsson (1841 til dauða- dags 1878) frá Þingskálum, góður bóndi og gestrisinn, eins og kona hans Kristín dóttir Magnúsar Björnssonar. — Öll áðurnefnd. Hún dó 1881, og var 8. manneskjan, sem dó í Bolholti á tæpum fimm árum. Eftir þetta fólkshrun og fellinn 1882, fór Bolholtið ennþá í eyði, og var svo í 9 ár. En 1891 byggði þar upp aftur á sama stað Jón Ólafsson, vinnumaður Keldnaprestsins, séra Skúla í Odda, með hans aðstoð. Og þótt lítið sé nú eftir af þeirri miklu jörð, hefir byggðin verið þar varanleg rúmlega hálfa öld. En er nú yfirgefið í fjórða sinn, vorið 1950. Abúandinn, Böðvar Böðvarsson flutti þá á næsta býlið, Kaldbak. En þaðan flutti Engilbert að Pulu í Holtum. 70. Svínhagi. Hann er ennþá ofar, og ekki langt frá Rangá, þ. e. landnámsjörð Björns, bróður Eilífs í Litla Odda. Námu þeir báðir land upp með Ytri Rangá. Hafa þeir notið gæða úr landnámi Ketils hængs, og líklegt að Björn hafi í fyrstu helgað sér allt frá Vík- ingslæk til Rangárbotna eða inn um Næfurholtslönd og allt til Heklu- hálsa. Að öðrum kosti hefði hann eigi síður getað byggt mikið neðar og nær bróður sínum. En þótt landnámið hefði verið nokkru minna, hefir þó fljótt verið af því klippt býsna mikið og margar jarðir. Svo nærri gengið, að árið 1681 er Svínhagi aðeins talin 13% hundruð, minni en afbýlisjarðirnar. Sjálfsagt hefir höfuðbólið þá þegar liðið mikið tjón, og þá ekki síður en hinar nálægu jarðirnar spillzt mjög á síðasta áratug 17. aldar, því að 1696 er matið hrapað niður í 5 hundruð (er þá samt afgjaldið að Odda: smjör 4 fjórðungar og land- skuld 36 álnir, en af kóngsparti aðeins 14 álnir). Jarðabókin 1711 segir þó, að Svínhagi sé 20 hundraða jörð haldin að forngildu, og er líklegt, að svo hafi lengi verið. Hins vegar lítur út fyrir, að jörðin hafi löngu síðar skánað heldur meira en skemmzt, því að 1861 er hún færð upp í 9,3 hundruð, og 1800 kr. 1932, en 2100 kr. 1942. — Skömmu fyrir siðaskiptin eignaðist Oddakirkja þrjá fjórðu hluta í Svínhaga, en (þá?) síðar, 1641, átti konungur fjórða hluta jarð- arinnar.1 Partur sá er orðinn bóndaeign (Jón Pétursson á Hliði á 1) Um kóngspart þennan votta þrír menn í Svínhaga 1691: „Að við höf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.