Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1953, Blaðsíða 63

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1953, Blaðsíða 63
67 spilltar. Það eftir er brúka eigendur til slægna“. (Eigendur voru }>á að hálfu hvor: Jón Jónsson á Strönd og Marteinn lögréttumaður Björnsson á Reyðarvatni). „Miklum parti af högum hefir blásturs- sandur eytt. Þessi jörð bykir mönnum óbyggileg“. Hversu lengi jörð- in var þá í eyði, sést nú ekki, en í eyði er hún og ekki talin með öðrum byggðum jörðum 1733. Aftur er hún þó í byggð 1749 og 1759, en þá er mat hennar lækkað í 6 hundruð, landskuld 40 álnir og 1 kvígildi. Sama jarðarmat gildir 1803, en þá eru þar þó 6 kýr og aðeins 6 kindur. (Fátt sauðfé þá alls staðar eftir fellishrunið 1802). — Lengi hefir Lambhaginn verið ,,bænda eign“. Þó var hann eitt sinn stólseign, þar til 1562, að Gísli biskup Jónsson lætur stólsjörðina Lambhaga í Oddasókn til Bjarnar lögréttumanns Þor- leifssonar á Keldum fyrir þann hlut, er hann taldist eiga í Krossi í Landeyjum. (Fbrs. XIII. 753). Lambhagi var þá um skeið eign Keldnabúsins, en löngu síðar er Lambhagi eign Björns prófasts í Odda Þorleifssonar. Er þá, 1689, engin óvera afgjald jarðarinnar: 6 lamb- ær og 6 kvígildi, og þetta er aðeins 15 árum áður en hún fór alveg í eyði. — Samanber og mismuninn 1759. Síðan 1749 hefir Lamb- haginn aldrei legið í eyði, og er nú sæmileg bújörð, ágangslaus. Virt 1942 3900 kr. (hús 2500 kr.). HJÁLEIGUR ODDASTAÐAR Þær hafa ekki verið færri en 9 alls, og 7 í byggð samtímis nokkuð lengi, en byggðar hafa þær verið mjög misfljótt á öldum. Nú eru 3 eftir byggðar (og 1 nýbýli) tvær þeirra meðal hinna elztu: 1. Odd- hóll. Hann er nú orðinn sérgirt jörð og séreign ábúandans (Elíasar Steinssonar, áður á þessari öld). 2. Vindás. Ef til vill gæti annað hvort þessara býla verið byggt um miðja 13. öld (sbr. Sögu Odda- staðar, 26). Báðar eru þær nefndar — fyrst svo eg viti — 1583, og þá er til 3. hjáleigan, en hún er ekki nafngreind. Gæti verið Kragi, því að hann mun byggður í tíð séra Jóns Einarssonar í Odda, kring- um 1530. Eigi hafa byggðu hjáleigurnar verið fleiri en þrjár 1583, en hvort þá hafa verið til eitt eða tvö yfirgefin býli, verður nú ekki vitað. Ekki eru fleiri en eitt eða tvö, sem hafa lagzt í eyði vegna blásturs. Hinar hafa verið teknar til rýminda undir höfuðbólið aftur. Verða hér nú rakin nöfn þeirra, og byrjað á þeim elztu og óvissustu, sem verið hafa utan túns: 9. Kampastaðir. Þeir hafa verið vestur frá Odda, nærri miðja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.