Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1953, Blaðsíða 36

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1953, Blaðsíða 36
40 skilgreining túnstæða. Hár er hóllinn þarna yfir bæjarleifunum, og grjót- varða lítil, þar sem hæst ber yfir og austast. Suðvestur frá vörðunni eru bakkar enn að blása, og þar litlu neðar hefur blásið ofan af mannsbeinum. Hafa þau víst áður sést og verið hreyfð ellegar fokið og oltið nokkuð út, því að þau voru í engu samhengi. Tíndi ég þar upp úr sandinum ósamstæða parta af 5 leggjum, brot úr höfuð- kúpu og fáein minni bein (úr mjöðm, hrygg og rifi). Bein þessi lét ég í örlítið skýli, steinum lukt, þannig að ekki gat blásið burt eða týnzt á næstu árum. Lét svo Kristján Eldjárn fornminjavörð vita þetta, og fór hann þangað litlu síðar. Dys, mjög gamalt, virðist þetta vera, en er þó venju fremur nærri bænum. Bein þessi voru hér um bil 36 faðma sv. frá vörðunni nýnefndu, og þar af 28 fm. uppi á grastorfunni. — Stefnan á Stangarfjall, nv. við Búrfell í Þjórsárdal. Búið er nú að setja öfluga girð- ingu þarna lítið sunnar á sandinum. Neðan við hana er rás eftir leys- ingavatn. Ef til vill hefur þar verið auðsóttara vatnsból frá bænum en um háu og bröttu brekkuna, niður að læknum. 2. Annað, en þó reyndar aðalerindið að Svínhaga, var það, að vita með vissu, hvort fótur væri fyrir óljósri sögu og órökstuddri um „elzta“ Svín- haga. Er eg nú sannfærður um, að svo er ekki. Helgi (d. 1951) Auðunsson (d. 1923) Jónssonar, er alinn upp í Svín- haga og var bóndi þar (eða ráðsmaður hjá móður sinni) fullyrti það, að hvergi í Svínhagalandi sæjust aðrar bæjarleifar. Sunnan lækjarins er landið allt örfoka, nema snepillinn vestur að ánni, frá nýnefndu bæjarstæði. — Rústir af heilum bæ geta því hvergi verið huldar sandi á því mikla svæði. Og ekki fremur undir hinum grunna jarðvegi nýgræðingsins að ofanverðu í hrauni þessu. Norðan lækjarins er nokkuð mikið og gott graslendi óblásið, sem tilheyrir Svínhaga. En þar hefur ekki verið svo mikið áfok og ekki svo djúpur jarðvegur, að leifar stórbýlis geti dulizt á þeim slóðum. Um leið og Helgi reiddi mig milli bæja, sýndi hann mér þann eina stað, er einhver vafi væri um. Hann er nokkuð langt upp með Svínhagalæk að sunnanverðu, á gjörblásinni melöldubrún, móti austurátt. Þar er lítil dreif a'f aðfluttu hraungrjóti, úr hraunbrún þar í nánd. Steinarnir eru fremst á brúninni, og svo er hún blásin, að nokkuð af grjótinu er hrunið niður í brekkuna. Grjótdreif þessi er þó ekki meiri en svo, að svaraði til eins húskofa, fjárborgar eða fremur lítils fjárskýlis. Og langt frá því að vera á nokkurn hátt líking af bæjarstæði. — En líklegast taldi eg að leita bæjarstæðis í nánd við þennan silfurtæra læk. 71. Nœiurholt (Næfraholt). — StaSurinn, byggSin og stcerðin. Næfurholt gamla hefir lengi verið næsti bær við Heklu, um 10 km
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.