Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1953, Blaðsíða 79

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1953, Blaðsíða 79
83 snúa kerlingunni, og eins að lausa kinnin væri vel lóðrétt við bekkinn. Tveir menn voru við bekkinn, annar til að snúa kerlingunni — það var kallað að draga — og hinn til að renna. Oftast var unglingur eða liðléttingur hafður til að draga, og var það gert með því að draga leðurólina fram og aftur, og þurfti jafnan að snúa kerlingunni hálfan hring til hvorrar hliðar, sitt á hvað. Þetta var allerfitt verk, ef rennd- ur var stór hlutur, en léttara aftur, ef hluturinn var minni. Sá, sem dró, stóð eða sat þeim megin, sem kinnakjálkarnir voru ekki, því að sá, sem renndi, þurfti að hafa olnbogarými við annan endann og kjálkahliðina. Byrjað var fyrst að renna innan úr, ef um þannig lagaðan hlut var að ræða. Rennijárnið — þau voru raunar fleiri en eitt og mis- munandi — var lagt við kinnina til að hafa stuðning og handleikið eða beitt eins og þurfa þótti. Þess var vel gætt að beita því ekki of djúpt, til þess að drátturinn yrði ekki of þungur. Kerlingin og það, sem verið var að renna, var vinstra megin við þann, sem renndi, þannig að hann sat á hlið við bekksendann, og á þetta við, ef rennt var innan úr hlutnum. Þegar hins vegar rennt var utan af, var staðið framan við bekkinn kjálkamegin, þar til gerð fjöl lögð ofan á kinna- kjálkana og rennijárnið lagt á hana til stuðnings, er því var beitt. Snúningsaðferðin var sú sama. Það sem rennt var í þessum rennibekk voru aðallega diskar, askar, smáöskjur, snældusnúðar og ýmsir smáhlutir. í Reykjarfirði eru enn til allmargir slíkir hlutir, sem Benedikt Hermannsson renndi í sínum bekk, sem var eins og þessi (sbr. mynd). Renndir hlutir í Reykjarfirði, gerðir l bekk Benedikts Hermannssonar. (Ljósm. Kristján Eldjárn). Cups and dishes turned on the primitive lathe.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.