Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Blaðsíða 28

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Blaðsíða 28
34 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS prentuð í bamablaðinu Unga Islandi 1938. Þar er skrásetjandi ekki nafngreindur en í efnisyfirliti er frásagan merkt fangamarkinu L. K.; verður hér engum getum að því leitt hvað það táknar.50 Aörar sagnir um krossinn. Ýmislegt hefur verið skráð um krossinn í Fannardal síðan frá- saga Björns Bjarnasonar birtist í Huld árið 1895 og skal það nú rakið eftir föngum. Elst af þessum skrifum er sennilega stutt frásögn eftir Benedikt Sveinsson á Borgareyri í Mjóafirði eystra, líklega skrásett á rit- stjórnarárum Þorsteins Erlingssonar við blaðið Bjarka á Seyðis- firði 1896—1900, en ekki virðist hún hafa birst á prenti fyrr en 1954. Benedikt kemst svo að orði: „Krossskálafjara heitir dálítinn spöl fyrir utan Uxavogstangann sem krossinn rak í er getið er um í Þjóðsögum Jóns heitins Árna- sonar og sem tröllskessurnar flýðu burt fyrir er þær ætluðu að spyrna saman fjöllunum yfir Fannardal, og því var krossinn þangað fluttur og er hann þar enn.“57 1 þessari stuttu frásögn, sem tekin er út úr lengra máli um ör- nefni í Norðfirði og Mjóafirði með fyrirsögninni Uxavogur, eru mishermi sem ekki verður komist hjá að leiðrétta. örnefnið Kross- skálafjara hefur víst aldrei verið til, heldur er það samrunamynd úr hinu alkunna örnefni Krossfjara, sem höfundur á bersýnilega við, og Krossskálavík sem er gamalt örnefni á því svæði í núverandi Neskaupstað, sem áður var oft einnig nefnt Krossavík en nú svo til eingöngu Vík og er rétt innan við mesta athafnasvæði kaupstaðar- ins.58 1 þjóðsögum Jóns Árnasonar birtist aldrei neitt um Fannar- 00 1 endurprentaðri Huld er sagan um krossinn í II. bindi, bls. 135—136; sjá ennfremur Bjöm Guðfinnsson: íslenzk málfræði lianda slcólum og útvarpi, Reykjavík 1937, 1939, 1944, 1946, í öllum útgáfum á bls. 63—64, Unga ísland, XXXIII. árg., Reykjavík 1938, I. tbl. bls. 9. 57 Þjóðsögur Þorsteins Erlingssonar, Reykjavík 1954, bls. 277; sjá og formála sama rits með greinargerð um sögurnar, bls. 4—5. Benedikt Svein'sson (f. 2. janúar 1846, d. 4. september 1931) var dóttursonur séra Benedikts Þor- steinssonar sem skrifaði skýrsluna um Fannardalskrossinn sem birt er hér að framan á bls. 15—16. Sjá annars íslenzkar æviskrár I, Rvík 1948, bls. 139. 58 Sigurlínus Stefánsson segir í áðurnefndri ævisögu sinni að hann hafi flust frá Barðsnesi og norður að Nesi árið 1898 og reist sér hús í Krossavík en þeirri orðmynd breytir hann í handriti sínu í Krossskálavík. Þetta hús var oft nefnt Gamlavík en nú er það horfið fyrir allmörgum árum. Um þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.