Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Blaðsíða 34

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Blaðsíða 34
40 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS og grivið tað undir grót og urð. Men áður enn tað barst til, varð teimum hyggjandi í eystan, og vóru tá báðar bilsnar við tað, sum tær sóu. Tá rópaði onnur beint yvir um dalin: „Flýjum nú systir, tí at feyskur er rikin í fjarðarkjafti“. Kom tá einki burtur úr strevinum hjá flagdkonunum — eins og síggja má av fjollunum, sum enn standa hog yvir dalinum við styrki í ásjón og treystum yvirbragdi. Feyskin, sum aldurnar bóru inn í fjorðin, kenna tit eisini aftur. Tað er krossurin gamli við Kristsmyndini, tann sum fannst rikin í Krossfjoru og goymdur er enn. Hann er dokkur á liti og veikur av elli; men hyggur tú upp á hann, man hugur tín gyglast av trá eftir at pikka upp á dymar hjá hinum dularfulla, og ikki mundi tað undra meg, um tú tá kennir í barmi samhug við fólkinum, sum einaferð trúði á verndarmátt hansara móti tí, að fjollini skuldu rapla oman yvir Fannardal. Hon er ikki longri, sogan sjálv; men eins og fleiri í íslendskari pátrúgv nertur hon við teir streingirnar í sál okkara, sum samlívið við stórleikan í náttúruni hevur gjort viðkvæmar fyri tí skýmingar- káma, tí, sum gevur hugaflognum byr. Og av okkum sjálvum tykjast vit kunna fata í einfaldu soguni bardagan millum risakrafta — bar- dagan, sum endar við, at hin ræðuligi oyðandi kraftur má flýggja fyri merki hins krossfesta, tá ið streymarnir flyta tað at strondini, úr eysturætt. Tað er sama sogan, sum gerst við og við í mannalív- inum, annaðhvort í hugum einstaklinganna ella heilum samfelag í senn ....“G3 Augljóst er að séra Jakob hefur ekki farið eftir sögu dr. Björns Bjamasonar í Huld er hann samdi ræðutexta sinn, enda vitnar hann í upphafi máls síns til munnlegrar heimildar. Eftirtektarverðast er tilsvarið „Fauskur er rekinn í fjarðarkjafti“ sem mun birtast hér í fyrsta skipti á prenti, að vísu í færeyskri þýðingu. Þess ber þó að gæta að sagnir Sigfúsar Sigfússonar eru vafalaust skráðar löngu fyrr. Dr. Jakob man nú ekki lengur hver var heimildarmaður hans, en líklegast er að það hafi verið einhver af hinni eldri kynslóð þá- verandi norðfirðinga. Sögugerðin er ekki ósnoðlík þeim gerðum sem rekja má til Jóns Bjarnasonar á Skorrastað sem greint verður 03 Varðin — Fnroyskt tíðarskrift — Tíggjunda bind, Tórshavn 1930, bls. 196— 197. Ræðan ber fyrirsögnina „Feyskur er rikin“. Þar sem orðið feyskur kemur fyrir í hinum tilfærða texta er skýrt neðanmáls: „feyskur (ísl. fanslc- ur) er fúnað træ, her: krossurin. (Týðarin).“ fanskur er vitanlega prentvilla fyrir fauskur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.