Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Side 50

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Side 50
56 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS skil. Mér er þó nær að halda að á það verði ekki lagður fullnaðar- dómur nema fyrir liggi gögn um hvemig afhending krossins var háttað við eigendaskipti á jörðinni og hvort hann var þá reiknaður til verðs eða ekki. Athuganir á þeim heimildum verða að bíða betri tíma. Jörðin hefur alltaf verið í bænda eign og er það engan veginn víst að söluskilmálar liggi á lausu nú orðið, og kynni þá svo að fara að örðugleikum gæti verið bundið að komast að niðurstöðu um hvort sala krossins var lögmæt á sínum tíma.83 Hvernig sem á það kann að verða litið í framtíðinni breytir það vitaskuld engu um eignarheimild núverandi eiganda að honum, þar sem á hana er komin þriggja ættliða hefð, enda var ekki við kaupandann að sakast fyrst krossinn var á annað borð settur á opinbert uppboð. Sigfús Sigfússon, Bjarni Þórðarson og Stefán Einarsson hallast allir að því (Stefán þó með efasemdum) að krossinn sé kominn úr erlendu skipi þar sem hann hafi verið hafður sem verndargripur. Ég hef hins vegar lengi verið sannfærður um það að krossinn sé íslenskur að uppruna, enda hef ég lýst þeirri skoðun minni hér að framan (bls. 29) og á eftir að víkja betur að því atriði. Fannardalskrossinn og frændur hans. Lokaorð. Eins og drepið hefur verið á hér að framan munu róðukrossar haía tíðkast hér á landi frá upphafi kristninnar. Gera má ráð fyrir, að í hinum elstu kirkjum hérlendis hafi slíkir krossar verið á altari eða uppi yfir því, þó að beinar heimildir skorti um búnað þeirra. Fræðimenn hafa a. m. k. fyrir satt að róðukross hafi allt frá 10. öld verið talinn nauðsynlegur í altarisbúnaði hverrar kirkju. Stórir krossar héngu einnig yfir kórbogum hinna stærri kirkna snemma á öldum. Auk þess sem krossar voru stundum reistir úti á víðavangi, eins og fyrr er að vikið, notuðu andlegrar stéttar menn þá við helgi- 83 Jón Þorsteinsson bóndi í Skógum í Mjóafirði þinglýsir kaupbréfi fyrir hálfri jörðunni Fannardal á Alþingi 1744, og er það elsta sala Fannardals sem mér er kunn (Alþingisbækur Islan'ds, XIII. bindi, bls. 215). Samkvæmt manntali 1762 eru eigendur Fannardals monsieur Torfi Pálsson (vafalaust í Stóra-Sandfelli, bóndi og stúdent) og Einar Bjarnason (vafalaust sá sem þá býr í Fannardal, fimmtugur að aldri). í jarðamatinu 1804 er eigandi jarðarinnar sagður vera Brynjólfur Bjarnason sem þá býr á jörðinni ásamt leiguliðanum Marteini Tómassyni. Fannardalur virðist hafa gengið mjög kaupum og sölum fyrr á tímum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.