Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Blaðsíða 23

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Blaðsíða 23
Róðukrossinn í fannardal 29 Stefán Einarsson segir að Fannardalskrossinn sé „gotneskur róðu- kross (úr franskri skútu?) er rekið hafði á Krossfjöru."52 Þar með er þó ekki allt sagt. Hinn gotneski svipur róðukrossins frá Fannardal er engan veginn í sinni eindregnustu mynd. T. d. ganga armar svo til hornrétt út frá líkamanum eins og tíðkast á rómönskum krossum. Hitt er þó meira um vert að á Fannardalskrossinn vantar þann mikla þjáningar- og kvalasvip sem framar öllu einkennir gotn- esku krossana. Áður hefur verið á það minnst (bls. 26) að Kristur er sýndur stæltur og lifandi á krossinum. Það er eins og hann hafi yfir sér tignar- og hefðarblæ rómönsku Kristsmyndanna þrátt fyrir hin almennu gotnesku einkenni. Benda má á að þyrnikórónan er varla þekkjanleg. Að vísu minnir höfuðsveigurinn ekki heldur á keisara- eða konungskórónu en engin goðgá er að líkja honum við skarband, skrautband, sem fornir höfðingjasynir höfðu að skarti um hár sér, svipað því sem Haraldur Gonnsson gaf Gunnari á Hlíðarenda, eins og segir í 31. kapítula Njálu. Erfitt er að kveða á um aldur Fannardalskrossins eftir ytri ein- kennum. Freistandi er þó að setja uppruna hans frekar fyrr en síðar a tímabilið 13.—15. öld, meðan menn höfðu enn veður af hinum tiginmannlega rómanska Kristi. Suðrænir krossar frá þessum tíma eru allir með mjög fínlegu handbragði, enda vafalaust gerðir af þaul- vönum skurðmeisturum sem höfðu iðn sína að atvinnu. Allt bendir hins vegar til að hinn hrjúfi, einfaldi og nokkuð stílfærði útskurður a Fannardalskristi sé fremur íslenskur en suðrænn. Sagnir og átrúnaður. Eins og áður getur í sambandi við skýrslu séra Benedikts Þor- steinssonar um krossinn hafa gengið um hann talsverðar sagnir í Norðfirði fyrr meir og átrúnaður verið bundinn við hann. Vissa er fyrir því að sá átrúnaður var ekki einskorðaður við Norðfjörð heldur náði hann víðar um Austurland. Heimildir eru fyrir því að fólk í Fáskrúðsfirði og Reyðarfirði hefur haft trú á Fannardalskrossinum til áheita og fært honum gjafir.53 ’’2 Árbók Ferðafélags íslands 1957, bls. 21. — Gotneskur stíll merkir í rauninni síðmiðaldastíll er suðrænir menn vildu rekja til germanskra áhrifa; róm- anskan stíl mætti einnig nefna ár-miðaldastíl. 03 Heimildarmaður minn er dr. Lúðvík Ingvarsson prófessor (f. 12. júlí 1912 á Nesekru á Norðfirði). Hann sagði mér fyrir mörgum árum og hefur oft ítrekað það síðar að móðir hans, Margrét Finnsdóttir (f. á Tunguhóli í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.