Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Blaðsíða 59

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Blaðsíða 59
HRINGARÍKISÚTS KURÐUR FRÁ GAULVERJABÆ 65 Framhliðin er þakin skurðverki en bakhliðin er slétt, að vísu nokkuð urin ofantil, en greinilega hefur enginn skurður verið á bak- hliðinni, aðeins sjást tvö fíngerð hnífsbrögð eða rispur nær neðst. Skrautverkið á framhlið fjalarinnar er það sem gefur henni gildi, enda mundi henni hafa verið veitt lítil athygli, hefði það ekki komið til. Fjölin hefur verið slétt á framhlið einnig áður en skorið var á hana. Neðstu 7 sentimetrarnir hafa verið látnir óskornir en síðan taka við tveir undnir teinungsendar sem ganga upp eftir fjölinni og smá- breikka, ganga út í eins konar hækil, en síðan heldur annar áfram út úr fjölinni, kemur svo inn í hana aftur og sameinast hinum fyrri og stærri ofan við hækilinn. Hann breikkar síðan enn meir og gengur út úr fjölinni en þar kemur skáhallt neðan frá leggur sem breikkar upp eftir til hægri og gengur út úr fjölinni á brotkantinum en þar hefur hann skipst í tvennt. Vinstri hlutinn kemur inn í f jölina aftur og hefur fjölin í rauninni klofnað í brún hans og svo skiptist hann enn á ný. Gengur annar hlutinn niður á við og út úr fjölinni en hinn upp á við, myndar eins konar hækil með pokalaga laufi en endinn hefur síðan gengið út á enda fjalarinnar sem nú er brotinn af. Hægri hlutinn af breiða stofninum, sem gekk skáhallt upp til hægri yfir fjölina, hefur allur legið utan hennar; þó virðist sprota- endi, sem kemur inn á fjölina hægi’a megin nokkru neðar, annað- hvort hafa tilheyrt þessum hluta eða þá að hann er endi af vinstri anganum sem fór einnig út úr fjölinni. Ofan við breiða stofninn er einnig sprotaendi sem endar neðan við hringlaga úrtakið. Neðst á fjölinni til vinstri, skammt frá undnu blöðunum tveimur, er hluti af vafningi, nær hringlaga, en hann er aðeins á litlum hluta á fjölinni sjálfri. Ofan við hann virðist vera höggvið þversum úr fjölinni milli tveggja skorinna strika en ekki er að sjá að það til- heyri hinu eiginlega munstri. Á blöðunum við „hæklana“ eru strik þversum yfir þau, þrjú strik á tveimur hinum neðstu svo og því sem er ofanvert við miðja fjöl en tvö bönd á þremur stöðum á efstu greininni, bæði þar sem hún kemur inn á fjölina og gengur upp úr henni. Sumstaðar eru útlínurnar tvöfaldar á skrautverkinu og eru 0,8— 1,2 sm á milli þeirra. Helst eru tvöfaldar útlínur á stærri endablöð- unum en á hinum minni er í staðinn ein miðlína og sama er að segja um stofnana. Á hinum breiðari eru tvöfaldar útlínur en ein miðlína á hinum grennri. Þessar fléttur ganga oftlega á misvíxl og fara hver yfir og undir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.