Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Blaðsíða 15

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Blaðsíða 15
RÓÐUKROSSINN í FANNARDAL 21 fleira fólk, þ. á m. sunnlendingar og færeyingar sem lágu þar við eða reru á bátum norðfirðinga. Verslunarstaður á Nesi var löggiltur 13. desember 1895.36 Dvöl Sveins Sigfússonar á Nesi varð mjög svo endaslepp en til þess virðast hafa legið algerlega persónulegar ástæður. Árið 1899 flyst hann með fjölskyldu sína, konu og fjögur börn, til Kaupmanna- hafnar. Sigfús sonur hans (fæddur á Bakka í Norðfirði 26. okt. 1875) hafði lokið stúdentsprófi í Reykjavík 1897 og var um þær mundir við lögfræðinám í Höfn. Árið 1903 flyst svo kona Sveins, Þorbjörg Runólfsdóttir (f. á Stuðlum í Norðfirði 4. nóvember 1850, dó í Nes- kaupstað 12. september 1941) með börnum sínum til Norðfjarðar, en Sveinn er þar ekki með í för og mun ekki hafa komið til dvalar á Norðfirði eftir það.37 Er svo að sjá að skilnaður þeirra hjóna hafi verið ráðinn þegar þau héldu til Kaupmannahafnar. Samkvæmt manntali í Hafnarfirði er Sveinn Sigfússon kominn þangað 1902 og með honum bústýra hans, Sigríður Pétursdóttir. Til Reykjavíkur flytjast þau í Sveinshús við Lindargötu hinn 3. maí 1903. Síðar flytjast þau að Hverfisgötu við Vatnsstíg (þá Hverfis- gata 12, nú Hverfisgata 50). Þar eru þau gefin saman í hjónaband 9. febr. 1906 samkvæmt konunglegum leyfisbréfum útgefnum 30. janúar og 2. febrúar 1906 en leyfisbréf til að skilja við Þorbjörgu Runólfsdóttur er gefið út 11. september 1905.38 Munnlegar heim- ildir eru fyrir því að Sigríður dvaldist sumarlangt eða fleiri sumur á Norðfirði við störf hjá Sveini Sigfússyni áður en Sveinn og Þor- bj örg héldu til Hafnar. Sveinn Sigfússon dó í Reykjavík 13. apríl 1911. Seinni kona hans, Sigríður P. Sigfússon, eins og hún skrifaði sig eftir að hún giftist Sveini, var fædd í Hafnarfirði 28. janúar 1877. Foreldrar hennar voru Margrét Friðriksdóttir og Pétur Þorláksson, bæði búsett þar. Sigríður dó 9. febrúar 1958. Af skiptaskjölum þeim, sem áður hefur verið til vitnað, er ljóst að Sveinn hefur á þeirra tíma mælikvarða verið auðugur maður er hann fór frá Norðfirði en hér verður ekki farið lengra út í þá sálma. Þó að Nes og raunar allur Norðfjarðarhreppur væri ekki stórt versl- 30 Stjórnartíðindi fyrir Island 1895, A-deild, bls. 182. 37 Heimild um búferlaflutning' Sveins Sigfússonar og fjölskyldu hans er skrá um burtflutta og innkomna í prestþjónustubók Skorrastaðar 1890—1920 (í Þjskjs.). 38 Prestþjónustubók dómkirkjuprestakalls í Reykjavík 1899—1909 og skjöl bæjarfógetans í Reykjavík (XXX nr. 38) og manntal í Reykjavík 1903.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.