Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Blaðsíða 90

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Blaðsíða 90
96 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS snerta framkvæmd þess, ásamt úrvinnslu þess, hafa þannig verið gerð góð skil. Því miður verður ekki það sama sagt um jarðabókar- verkið. Það sem varðveitt er af handriti jarðabókarinnar er að vísu allt útgefið í góðri útgáfu (Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns. Kph. 1913—1943, alls 11 bindi) en það vantar alla nánari greinargerð fyrir verkinu, m. a. „allan undirbúning til hins mikla verks“ sem Finnur Jónsson gerir ráð fyrir að komi í formála að út- gáfu jarðabókarinnar og þess vegna sleppir að geta nánar um í Ævi- sögu Árna Magnússonar (sjá hana bls. 60—61). Á árunum 1696—1702 voru hér mikil harðæri og hef ég áætlað að fólkinu hafi fækkað um að minnsta kosti 3500 manns (Saga II, 1958, bls. 300). Svo þegar konungaskipti urðu og til stóð að hylling Friðriks IV færi fram á Alþingi 1700 þótti tilvalið tækifæri til að koma á framfæri við hinn nýja þjóðhöfðingja bænarskjali um um- bætur á verslunarháttum o. fl. og var Lauritz Gottrup falið það. Sá erindrekstur skal ekki rakinn frekar hér en hann varð til þess að Árna Magnússyni og Páli Vídalín var falin víðtæk rannsókn á lands- högum og er erindisbréf þeirra dagsett 22. maí 1702 (Lovsaml. for Island I, bls. 586—587). Um manntalið segir 8. gr. erindisbréfsins: „Skal de ved Sysselmændene, hver i sit Syssel, item Præsterne, hver i sit Sogn, lade forfatte et rigtigt Mandtal over alle Familier i Landet og derudi specificere Husbond og Hustru, Börn og Tyende, item et Mandtal over indensogns Betlere, saavel som over de andre omstrippende Betlere, saavidtt mueligt, eftersom der ere Klagemaal indkommene, at Landet til dets store Besvær dermed skal være op- fyldt, ved dets Anledning de ogsaa med Flid skal efterforske, om ikke deris Ladhed mere end Mangel af Arbeid dertil Aarsag er, og paa hvad Maade de bedst kunde sættis udi Arbeid, hvorved de kunde fortjene deris Föde, foruden at besværge Almuen med deris Betleri.“ Til er uppkast að erindisbréfi fyrir kommissiónina, en svo var nefndin, sem Árni og Páll skipuðu, kölluð, sem varðveitt er í ríkis- skjalasafni dana með skjölum þeirrar nefndar er skipuð var 22. okt. 1701 út af erindrekstri Gottrups. I þessu uppkasti er 10. gr. um mann- tal og hlj óðar svo: „Og som os i aar er forrekommen adskillige onckelige klagemaaler ofver landets slete tilstand, saa skall commissionen vere betenckt paa at samle et rigtig mandtall ofver alle familieme der i landet fra beste til ringeste mand, hvorudi de skulle specificere og forklare hosbondens og hustruens nafn, deres boms og frenders nafn som hos dem (sál.), item alle tieneste karle tienste drenge, tieneste
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.