Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Blaðsíða 132
138
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
og í fyrra sinn. í þriðj a sinn er togið kembt og farið eins að öllu sem
fyrri skiftin. Það sem þá er eftir er nefnt undankemba. Ljettara
er að hvíla vinstri hendina utarlega á borði meðan kembt er heldur
en að halda henni á lofti, því að það er þreytandi.
Ef að togið hefur verið kembt þrisvar, eins og gert er ráð fyrir
að ofan, þá eru loparnir orðnir sex. Þeir eru lagðir hver við hliðina
á öðrum, þeir styttri teygðir svo að allir verði jafnlangir. Þá er tekið
um annan enda þeirra með vinstri hendi en teygt úr með hægri. Við
þetta falla þeir allir saman í einn lopa og hann er þumaður upp í
hægri lófa eins og þegar lopað var framan af kömbunum. Meðan
þetta er gert er lopanum haldið upp við birtuna og allir hnökrar teknir
burt, sem enn kunna að vera eftir. Ekki má strjúka lopann með
vinstri hendi, heldur halda þjett um hann milli þess sem hendin er
færð til. Lopinn er undinn upp í hönk ef hann er ekki spunninn þegar.
Lopinn verður nál. % að vigt móti undankembunni; meiri ef togið
er gott og gengið er nærri undankembunni, minni ef gagnstætt er
ástatt og aðfarið.
Það sem hjer er sagt að eitt skuli gert með hægri hendi annað með
vinstri, má eins vera öfugt ef vill. Við þetta verk eins og svo mörg
önnur væri bezt að vera „jafnvígur á báðar hendur“.
Kristján Jónasson
HOW TO COMB TOG IN TOGCOMBS
Introduction and translation by Elsa E. Guðjónsson
Cards for the carding of wool did not come into use in Iceland until the 18th
century. Prior to that, wool was combed with wool-combs in preparation for
spinning.O This process was described by the verb kemba, i. e. to comb. With the
advent of the cards, kemba came to mean primarily to card, and the use of
wool-combs all but disappeared, remaining only for the special method of
combing tog, i. e. hair, the long wool of the outer layer of the fleece of the Ice-
landic sheep, when intended for fine work. For this process as well as for carding,
the verb kemba was used, most often, however in conjunction with the noun
tog, i. e. kemba tog. The noun kambar (plur. of kambur) came to mean both
cards and wool-combs, the latter usually designated by the further qualifying
compound word togkambar,8 while cards were named ullarkambar (a word for-
merly used to designate wool-combs; ull meaning wool), karrkambar, körrur,9
körður and even þellcambar,! 0 þel being the shorter and softer wool of the
inner layer of the fleece of the Icelandic sheep.
In Iceland to-day there is still a living, although rare, tradition of combing tog