Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Blaðsíða 112

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Blaðsíða 112
118 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Kaupangssveit er bæjardyrabreiddin 2,5 álnir.21 Hvassafell er 50 hundraða jörð, Gröf 20 og Stórhamar 60. Engin hæð er gefin á þessum stöðum. Leitum við hinsvegar aðeins fjær og norðar finnum við hæð bæjardyranna á Böggvisstöðum í Svarfaðardal. Árið 1824 eru bæjardyr þar 4 álnir á lengd 2 álnir á breidd og 4% álnir á hæð. Böggvisstaðir eru 25 hundraða jörð.25 Ef umreiknað er með íslenskri alin, sem er 57 sm löng, þá er stærð dyranna þessi: Lengd 2,28 m, breidd 1,14 m og hæð 2,57 m. Til gamans má geta þess, að bæjar- dyrnar á Syðra-Skörðugili og Jaðri í Skagafirði eru sömu stærðar árið 1938.20 Tekið er fram í öllum úttektum Stórhamars að hús sé ýmist fyrir sunnan skála eða bæinn. Þetta er áreiðanlega geymsluhús. Skemma er húsið sjálfsagt ekki kallað vegna þess að það hefur ekki timbur- stafn. Það er sagt 8% alin á lengd og 4% á breidd eða 4,85X2,57 m. Hæð er ekki heldur gefin hér en hún áætluð eftir sömu líkum og áður. Tekið er fram að 5 þvertré séu yfir dyrum sem tekur af öll tvímæli um það að húsið hefur ekki timburstafn. Veggþykkt er áætluð 2 álnir íslenskar eða 1,14 m, einnig að strengjatorf sé notað í veggi (10. mynd). Hugsum okkur nú að við setjum „öndvegissúlur“ upp með dyrunum á Stórhamri eða bæ á borð við hann og látum þær „rage 3 Alne over Taget“. Mér sýnist þá vera um tvo kosti að ræða: Miðar Eggert þessar 3 álnir við skurðpunkt bjórs og „súlna“, eða ímynd- aðan skurðpunkt sem fenginn væri með því að draga línu samsíða jörðu um mæni? Annað vafaatriði. Hvaða álnamál notar Eggert? Islenskt eða danskt? Er ekki líklegra að hann noti danska alin þar sem hann skrifar bók sína fyrir danska lesendur? Möguleg hæð „öndvegis- súlna“ er þá þessi: Hafi Eggert notað íslenska alin ætti hæðin að vera tæpir 4 m, sé miðað við skálínu bjórs, en um 4,60 ef miðað er við mæni. Sömu stærðir yrðu með dönsku máli 4,17 m og 4,77 m. Þegar hafa verið leiddar líkur að því að innstöplahæð yngri útbrota- kirkna í Eyjafirði sé u. þ. b. 3,20 m, en þeirra eldri um 4 m og e. t. v. meiri á klausturkirkjunni á Munkaþverá. Innstöplahæð annarrar klausturkirkju er hins vegar kunn, þeirrar á Þingeyrum, en sú hæð nemur 4,80 m. VII Um og eftir aldamótin 1700 eru útbrotakirkjurnar í Eyjafirði á fallanda fæti. í vísitasíubók Jóns biskups Vigfússonar segir m. a. svo um kirkjuna á Hrafnagili árið 1685: „Kirkjan sjálf af timbri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.