Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Blaðsíða 83

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Blaðsíða 83
BERGRISTUR Á HVALEYRI 89 kvittanir skyldu koma fyrir g-reidda leigu.30 Varð þá brýn nauð- syn sérhverjum leiguliða að kunna að lesa og skrifa. Ekki er ólíklegt að minnkandi notkun búmerkja og endanlegt hvarf þeirra af sjónar- sviðinu standi í einhverju sambandi við breytingar sem þessa. Jón Sigurðsson hefur bent á mikilvægi lagagreina um mörk og einkunnir bæði í Þjóðveldislögum og Jónsbók.31 Norski réttarsögu- fræðingurinn Absalon Taranger nefnir með réttu einnig Járn- síðu (Hákonarbók). 1 norskum lögum eru ekki hinar nákvæmu greinar íslenskra laga um mörk og einkunnir og telur Taranger þar nokkru valda um mikla sauðfjárrækt íslendinga.32 Kann það vel að vera, en benda má á að ákvæði í Grágás um viðarmörk, sem senni- lega hafa verið nokkurs konar búmerki,33 eru tekin upp bæði í Járn- síðu og Jónsbók. Þetta gæti því fremur bent til viðarskorts á Islandi en sauðfjárfæðar í Noregi. Ekki er ástæða til að ætla annað en að búmerki og eyrnamörk búfjár hafi flust til Islands þegar með frumbyggjum úr Noregi eða Vesturhafseyjum. Líklega er mark á fjöl með Hringaríkisskreyti frá Hólum í Eyjafirði eitt elsta íslenskt dæmi um búmerki.34 Þó þarf markið ekki að vera jafn gamalt skreytinu. Á Valþjófsstaðahurðinni má sjá mörk sem skorin hafa verið í umgjörðirnar um hinar eiginlegu myndkringlur hurðarinnar. f þessu sambandi er athyglisverður til samanburðar markaskurður í norskum híbýlum og kirkjum.35 Á miðöldum var algengt víða um Evrópu að borgarar og bændur, sem ekki höfðu skjaldarmerki, notuðu búmerki í skildi innsigla sinna.36 Fram á sautjándu öld notuðu menn á Islandi oft búmerki í innsigli sín. Samtímaheimildir votta að á þau hefur stundum verið litið sem bandrúnir sem lesa mátti úr. 37 Líklegt er að eitthvei*t samband sé milli notkunar búmerkja al- mennt og notkunar þeirra á innsiglum. Segir Jón Sigurðsson í rit- 30 Lovsamling for Island I (1853) bls. 623—24. 31 JS. 496, 4to. 32 Absalon Taranger (1897) bls. 86—88. 33 Magnús Már Lárusson (1958). Því miður hafa íslensk viðarmörk lítt verið rannsökuð. í Járnsíðu er lítið annað um mörk tekið upp úr Grágás en um viðarmörk; hins vegar tekur Jónsbók mun meira um mörk úr Grágás. 34 Kristján Eldjám (1968) bls. 13—14. 35 Fredrik B. Wallem (1903) bls. 99. Fredrik B. Wallem (1903) bls. 299—300. 36 Wilhelm Ewald (1914) bls. 211. 37 Ole Worm’s Correspondence with Icelanders (1948) bls. 222, bréf frá Magnúsi Ólafssyni í Laufási 4. 9. 1630, í danskri þýðingu í Breve fra og til Ole Worm I (1965) bls. 227.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.