Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Blaðsíða 152
158
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
hempuhnappar Ásgríms Vigfússonar Hellnaprests, gef. Kormákur
Ásgeirsson; tvær silfurskeibar, smíðaðar af Ásbirni Jacobsen, gef.
Hringur Vigfússon; blekbyttuhús, að sögn skorið af Bertel Thor-
valdsen, gef. erfingjar Ásgeirs Ásgeirssonar fv. forseta; árabátur,
fjögurramanna far, sem Hannes Hafstein notaði við tilraun til töku
landhelgisbrjóts á Dýrafirði 1899 (keyptur) ; teikning Sigurðar mál-
ara Guðmundssonar af Ludvig Knudsen (keypt) ; kommóba, fyrrum
í eigu Jóns Guðmundssonar ritstjóra, dánargjöf Hrefnu Maríasdótt-
ur; málaður kistill frá 1796, eftir Jón Hallgrímsson frá Kast-
hvammi (keyptur); fjórar sólmyndir, þrjár þeirra líklega eftir Guð-
brand Guðbrandsson ijósmyndara (keyptar); silfurbikar, heiðurs-
gjöf til Júlíusar Júlínussonar skipstjóra (dánargjöf hans) ; vatns-
litamynd Collingwoods af Þrúði Elísabetu Guðmundsdóttur á Stóru-
borg, gef. Kristófer Pétursson; silfurskeið frá 1631 og margir fleiri
gripir aðrir, gef. Heba Jóhannesson.
Aðrir gefendur eru þessir:
Gísli Gestsson, R.; Grétar Eiríksson, R.; Þórður Einarsson, R.;
Jóhann Sigurðsson, London; Gunnar I. Guðjónsson, R.; Den Konge-
lige Mont, Kongsberg; Margrét Þórðardóttir, Ak.; Geir G. Zoéga, R.;
Sigurjón Sigurðsson, R.; Guðjón Þorgilsson, R.; Sigrún Ragnars-
dóttir, R.; Magnús Jónsson, R.; Eyvindur Ólafsson, R.; Egill Ólafs-
son, Hnjóti; Magnús Geirsson, R.; Elín Melsted, R.; Henrik Biering,
R.; Katrín Ólafsdóttir, R.; Arnþrúður Ólafsdóttir, R.; Otto Ryel, R.;
Minjasafn Reykjavíkur; Andrés Kolbeinsson, R.; Jón J. Víðis, R.;
Margrét Jónsdóttir, R.; Myntsafnarafélag Islands; Gunnar Hjalta-
son, Hf.; Skáksamband Islands; Haraldur Ásgeirsson, R.; Karl Guð-
mundsson R.; Sonja Schmidt, R,; Ármann Guðnason, R.; Sigur-
björn Sveinsson, R.; Marita Garðarsson, R.; Póst- og símamála-
stjórnin, R.; Sigrún Jóhannsdóttir, Höfða; Una Sigurðardóttir,
Sunnuhvoli; Sigurður Grímsson, Isaf.; Sigfríður Þoi’mar, R.;
Handels- og sofartsmuseet, Kronborg; Guðmundur Þorsteinsson frá
Lundi; Guðrún Magnússon, R.; Björn Erlendsson, Breiðabólsst.;
Hólmfríður Kristinsdóttir, R.; dr. Kristján Eldjárn, Bessastöðum;
Ásfríður Ásgríms, R.; Einar Halldórsson, R.; Ingigerður Guðjóns-
dóttir, Staðarfelli; Guðrún Lárusdóttir, Æðey; Helgi Þórarinsson,
Æðey; J. Djorup, Kaupmannah.; Vilborg Ingibjörg Filippusdóttir,
Hellum; Sveinbjöm Rafnsson, R.; Þórarinn Magnússon, R.; Óskar
Gíslason, R.; Steingrímur Jónsson, Svínavatni; Egill Ól. Guðmunds-
son, Hvammst.; Ingibjörg Eyjólfsdóttir, Djúpav.; Þorsteinn Þor-
steinsson, R.; Arngrímur Sigurðsson, R.; Sigurður Ágústsson, R.;