Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Blaðsíða 96

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Blaðsíða 96
102 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Skaftafells-, Rangárvalla- og Vestmannaeyjasýslum og mjög tak- markaðar úr Eyjafjarðar- og Árnessýslum. Það er þó engin ástæða til að álíta að dánarhlutfall úr bólu hafi verið annað í þessum lands- hlutum en hinum, svo að 26,4% á trúlega við allt landið og kemur það vel heim við skoðun Áma Magnússonar, sem fram kom í bréfinu til rentukammersins, og rennir jafnframt stoðum undir það álit að honum hafi verið kunnugt um mannfjöldann samkvæmt mann- talinu. En hvað þá með dánartöluna 16087 sem Hvammsannáll hefur eftir Árna Magnússyni? Sé gert ráð fyrir að á miðju sumri 1708 hafi bólan verið um garð gengin allstaðar nema á Austurlandi, í Múlasýslunum þrem, þá svarar það til landsvæðis með 46269 íbúa 1703, og 26,4% af þeirri tölu gera 12215 sem verður þá fjöldi þeirra sem létust úr bólu. Mismunurinn á þein'i tölu og 16087, það er 3872, ætti þá að vera þeir, sem dóu úr öðrum kvillum en bólu á sama tíma, eða 8,3% íbúanna. Úr 5 sóknum Gullbringu- og Kjósarsýslna, sem unnt er að bera saman við hreppatal manntalsins, er tekið fram hve margir létust úr öðrum kvillum en bólu þá tæpa 3 mánuði sem hún gekk til jafnaðar í hverri sókn. í þessum 5 sóknum voru 2472 menn 1703 og 1707 létust í þeim 735 (29,7%) úr bólu og 66 menn (2,7%) úr öðrum kvillum sem á ársgrundvelli (júní 1707—júní 1708) myndi svara til dánartölu 10,8%. En hér á eflaust við það sem Páll Vídalín segir um ástandið á Snæfellsnesi í bólunni: „Þá var svo margur maður bólu- sjúkur í Snæfellsnessýslu, að þeir heilbrigðu unnust ekki til að þjóna þeim sjúku, og ætla ég víst, að fyrir þj ónustuleysi muni margur dáið hafa, sem ella hefði kunnað að lifa“ (Annálar 1400—1800, I, 715). Þannig að 10,8% mun vafalaust of há tala því eftir að bólan var gengin hjá hafa eflaust færri látist úr öðrum kvillum en meðan á henni stóð. Talan 16087 gæti vel staðist sem heildarfjöldi látinna á öllu landinu á tímabilinu júní til jafnlengdar 1708; en þar við er að athuga að talan virðist fengin með talningu en ekki vera að einhverju leyti áætlun eins og yrði ef Áma hefði aðeins verið kunnugt um þá sem létust úr öðrum kvillum en bólu meðan á henni stóð í hverri sókn. Nú verður ekki úr því skorið hvernig talan 16087 er til komin en það breytir engu um það að auðsætt er að allvíðtæk talning mannsláta hefur farið fram meðan á bólusóttinni stóð. Á þessum árum var prestum ekki skylt að halda prestsþjónustu- bækur og það eru engin líkindi til að prestar hafi tekið það upp hjá sjálfum sér að skrá þá er þeir jarðsettu í stórubólunni og síðan ekki söguna meir. Slík gagnasöfnun var þá aðeins á valdi eins aðila á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.