Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Blaðsíða 13

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Blaðsíða 13
Róðukrossinn í fannardal 19 allgóðra sauða eða þriggja gemlinga í slakara lagi. 1 verðlagsskrá S.-Múlasýslu, er gilti frá miðjum maí 1895 til jafnlengdar 1896, er snemmbær kýr 3—8 vetra verðlögð á kr. 106,86%, áburðarhestur í fardögum, taminn, 5—12 vetra, á kr. 66,09%, ær, loðin og lembd í fardögum, á kr. 13,20; ein vætt (40 kg) af saltfiski er verðlögð á kr. 9,11 (Stjórnartíðindi fyrir ísland 1895, B 1, bls. 47—48). Einnig má taka til samanburðar verðlag á fiski á þessum tíma. Er þar til vitnisburðar frásögn í endurminningum Ágústs Guðmunds- sonar frá Halakoti sem stundaði sjóróðra einmitt á Norðfirði skömmu fyrir aldamót og lagði inn fisk sinn í verslun Sveins Sigfússonar. Ágústi farast svo orð:....og svo var fiskurinn verðlítill hjá honum Sveini kaupmanni, 1% eyrir pundið af flattri ýsu, 2 aurar pundið í smáfiski og 3 aurar pundið í þorski. En saltið kostaði 4 krónur tunnan, og við sem söltuðum og þurrkuðum fiskinn fengum 24 krónur fyrir skippundið af ýsunni, 28 kr. af smáfiski og 32 kr. af þorski fullverkuðum, og urðum við að taka helminginn af aflanum út í vörum, en hann lét flytja þær okkur kostnaðarlaust til Reykjavíkur og við líku verði og matvörur voru þar. Hinn helminginn borgaði hann í ensku gulli en tók 10 af hundraði afföll af þessu verði. — Svona var nú verslunin skömmu fyrir aldamótin 1900 hjá honum Sveini Sigfússyni á Nesi í Norðfirði. 1 önnur hús var ekki að venda.“31 Lauslega áætlað munu þessar 34 krónur, sem Fannardalskrossinn kostaði, samsvara um það bil 12—15 þúsund krónum (1973). Sveinn Sigfússon. Sveinn Sigfússon var á ýmsan hátt merkur tímamótamaður í sögu Norðfjarðar.32 Hann má kalla upphafsmann verslunar á Nesi. Það verður að bíða betri tíma að rekja feril hans að fullu eftir skjal- legum gögnum. Frá gömlum norðfirðingi hef ég það að hann hafi byrjað að versla á Nesi 1883, ef til vill fyrst á vegum Jóns Magnús- 31 Tímaritið Amma, Reykjavík 1935—1940, (2.-3. hefti II. bindis), bls. 62—63. 32 Um helstu æviatriði Sveins skal vísað til Hver er maðurinn, Reykjavík 1944, II, bls. 277. Sveinn er fæddur á Nesi í Norðfirði 15. febrúar 1855, sonur Sigfúsar bónda þar Sveinssonar, en móðir hans var Ólöf Sveinsdóttir frá Viðfirði, systir Bjarna í Viðfirði, föður dr. Björns og Jóns á Skorrastað, sem eru meðal helstu heimildarmanna um sögu krossins í Fannardal. Miklar heimildir um fjárhag og umsýslu Sveins eru í Þjskjs. í skiptaskjölum bæjar- fógetans í Reykjavík (sýsluskjöl Reykjavíkur XXX, nr. 38).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.