Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Blaðsíða 157

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Blaðsíða 157
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1973 163 1 þessu sambandi má geta þess, að Margrét Gísladóttir handa- vinnukennari á Laugarvatni vann fyrir tilstyrk safnsins á viðgerð- arstofu Statens historiska museum í Stokkhólmi og kynnti sér jafn- framt viðgerðir textíla eftir því sem unnt var á þeim tíma. Tók hún með sér til viðgerðar þrjá hluti úr safninu, hluta af rúmábreiðu, hökul og hluta af hökulkrossi, allt hluti sem þörfnuðust viðgerðar á sér- fræðilegan hátt, og annaðist hún sjálf viðgerðina undir handleiðslu sérfræðinga á safninu. Viðhald gamalla bygginga. Viðhaldsstörfin voru með svipuðu sniði og hin fyrri ár. Engin stórvirki voru þó unnin á því sviði á vegum safnsins, aðeins árlegt viðhald, en stærra átak var gert viðvíkjandi nokkrum öðrum bygg- ingum sem safnið hefur þó hönd í bagga með. Nú var tekið til við viðgerð Norska hússins í Stykkishólmi og vann Hannes Stígsson smiður það verk en Hörður Ágústsson skólastjóri sagði fyrir um framkvæmdir. Var skipt um jám á þaki hússins, skorsteinar lagfærðir og hafist handa um að rífa innan úr herbergj- um á efri hæð til könnunar á því hvernig húsið hefur verið í upp- hafi. Einnig var rifið kvistherbergi í risi og kvistur tekinn af og er loftið nú einn geimur eins og verið hafði í upphafi. Talsverðrar bilunar varð vart í veggjum og þekju Víðimýrar- kirkju í Skagafirði, en ekkert hefur að ráði þurft að gera að torf- verki frá því kirkjan var endurgerð 1935. Var gerð bráðabirgða- aðgerð á torfinu og annaðist Stefán Friðriksson frá Glæsibæ það verk en hann hlóð upp veggi kirkjunnar og lagði þakið 1935. Steyptur var grunnur að Sjávarborgarkirkju í Skagafirði úti á Borginni sjálfri, en ekki tókst að koma kirkjunni þangað á árinu. Auðkúlukirkja í Húnavatnssýslu er nú fullbúin, aðeins eftir að ganga frá grindverki utan um kirkjuna. Sómir hún sér með afbrigð- um vel og vekur athygli allra sem um veginn fara, enda eitt sér- kennilegasta hús sinnar tegundar. Hlaðinn var að nýju skemmuveggur í Laufási, syðsti veggur bæj- arins sem hrunið hafði um vorið, en ekki tókst að fá meira að ráði gert þar. Er nú svo komið að nærri má segja að neyðarástand ríki um viðgerðir gömlu bæjanna. Þeir týna tölunni, gömlu mennirnir, sem kunna raunverulega að vinna torfverk og hlaða steinveggi, og yngri menn læra eðlilega ekki þetta handverk. Hitt kemur þó ekki síður til að hörgull er hvarvetna á vinnukrafti, ekki síst til byggingavinnu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.