Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Síða 156

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Síða 156
162 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS alltaf kreppir meira og meira að, og reynt að finna lausn þeirra mála. Sömuleiðis var kannað hið gamla verslunarhús á Flateyri sem er eign Kaupfélagsins en í ráði er að varðveita það. I Æðey var skoðað gamalt hús sem sagt er vera byggt úr húsi sem staðið hafi í Reykjanesi á dögum saltverksins þar. Ekki virðist húsið þó með gömlu sniði og er líklegra að viðir hins gamla húss hafi einungis verið notaðir að litlu leyti í þetta hús er það var reist á síðustu öld. 1 ágúst fór þjóðminjavörður einnig könnunarferð um Norðurland, að Hólum, Hofsósi, Akureyri og Grenjaðarstað. Utanfarir safnmanna voru nokkrar. Þjóðminjavörður dvaldist í Ottawa í Kanada nokkra daga í júní vegna fundar í nefndinni sem sjá skal um frekari rannsóknir og skipulag við L’Anse aux Meadows á Nýfundnalandi. Þá var hann boðinn til Stokkhólms til að vera við 100 ára afmæli Nordiska Museet hinn 24. október. Var það há- tíðlegt haldið í safninu að viðstöddum mörgum gestum og fulltrúum frá öðrum söfnum á Norðurlöndum. 1 ferðinni sótti þjóðminjavörður einnig fund um framhaldsmennt- un forvarða (konservatora) á Norðurlöndum, en í ráði er að koma á fót námskeiðum í viðgerðum safngripa fyrir viðgerðarmenn í sem flestum greinum. Hafa námskeið þessi hlotið styrk norræna menning- armálasjóðsins. Árni Björnsson safnvörður dvaldist um þriggja mánaða skeið í Þýskalandi svo sem framar greinir, í boði þarlendra aðila. Elsa E. Guðjónsson fór til fundar við dr. Mörtu Hoffmann safn- vörð í Ósló og fil. dr. Agnesi Geijer, fyrrv. safnvörð í Stokkhólmi, dagana 14.—18. maí 1973, vegna vinnu við norrænt textílorðasafn sem út kom í Noregi í júní 1974 með styrk frá norræna menningar- málasjóðnum. Einnig sótti hún aðalfund alþjóðasamtaka textílfræð- inga (CIETA) sem haldinn var í Abegg-Stiftung Bern í Riggisberg í Sviss dagana 27. og 28. september sama ár og skoðaði þá jafnframt textíla og búninga á söfnum í St. Gallen, Chur, Bern, Basel og Ziirich dagana á undan og eftir (23.—26. og 29.—30. sept.). Vikuna á eftir dvaldist hún á eigin vegum í Lissabon og skoðaði þá söfn þar í borg og kynnti sér portúgalska textíla. Þess má geta að 21.—25. ágúst 1972 sótti hún ásamt Gísla Gestssyni fund norrænna íkonógrafa að Bards- haug nálægt Þrándheimi; í þeirri ferð vann hún við athugun á textíl- um á söfnum í Ósló, Þrándheimi, Kaupmannahöfn, Helsingfors og Stokkhólmi, kannaði t. d. hið mikla safn íslenskra textíla og búninga í Nordiska Museet í Stokkhólmi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.