Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Blaðsíða 20

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Blaðsíða 20
26 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS sveig. Það virðist þó ekki vera upphaflegt, heldur skemmd sem mynd- in hefur einhvern tíma orðið fyrir. Að framan stendur hárið nokkuð fram undan þyrnikórónunni. Kristsmyndin er með skegg á höku og undir vöngum. Bæði hár og skegg er nokkuð hrokkið. Vinstri hand- leggur er ljósari en hinn hægri og gæti því verið yngri smíð.45 Brjóstið er hvelft, og geirvörtur eru mjög glögglega skornar. I bringubeinsstað er greinileg hvilft í brjóstið. Neðan rifja er líkaminn mikið innskorinn niður undir lendar, eins og kviðurinn sé mjög strengdur. í kringum mittið er skora, fremur mjó, en leynir sér ekki. Ofan við skoruna vinstra megin er dæld sem nær niður í mittis- skoruna og gæti við fyrstu sýn virst skemmd í myndinni. Vafalaust hefur listamaðurinn þó ger:t þetta að yfirlögðu ráði og viljað með því sýna síðusár frelsarans, enda tilheyrir það stíl þessarar Kristsmynd- ar eins og betur verður vikið að síðar. Neðan við mittið tekur við lendaklæði, skorið í miklum fellingum og nær utan til niður um mið lær, en innan til gengur það niður fyrir kné. Eins og títt er á slíkum Kristsmyndum eru knén talsvert bogin. Ristar eru negldar saman með einum nagla og liggur hægri rist ofan á hinni vinstri. Verður það til þess að hægra kné liggur nokkru hærra hinu vinstra. Greinilegt er að listamaðurinn hefur viljað sýna Krist lifandi og stæltan á krossinum. Við krossinn nemur ekki annað af líkamanum en höfuð, herðar og svo vinstri fótur. Kristsmyndin á Fannardalskrossi er mjög svo stílfærð mynd mann- legs líkama. Ekki er hirt um nákvæma eftirlíkingu vöðvabyggingar og vaxtar- eða limalags sem erlendir atvinnuskurðmeistarar hafa löngum tíðkað á verkstæðum sínum. Þó að myndin sé skorin fáum og fremur einföldum dráttum er hún engan veginn óhönduglega eða við- vaningslega gerð. Hrokkið hár og skegg og haglega gerðar fellingar lendaklæðisins gæða hana miklu lífi. Einmitt með því að stilla í hóf 45 Þetta er í samræmi við það, sem Bjarni Þórðarson, þáverandi bæjarstjóri Neskaupstaðar (f. 24. apríl 1914 á Kálfafelli í Suðursveit), segir í grein í Austurlandi, 7. árg., 7. tbl., 15. febrúar 1957, bls. 2 (um örnefnið Krossfjöru í Norðfirði), eftir Þorbergi Guðmundssyni á Tröllanesi í Neskaupstað (f. í Fannardal 30. apríl 1879 (sonur hjónanna Guðmundar Magnússonar og Helgu Marteinsdóttur), d. í Neskaupstað 6. júlí 1958) og Eiríki Elíssyni tengdaföður sínum. Grein þessi er að vísu nafnlaus í blaðinu, en Bjarni ritstjóri þess gengst fúslega við henni. Þegar vísað er til Bjarna Þórðar- sonar hér á eftir, er átt við þessa grein og framhald hennar í næsta tölu- blaði (22. febrúar 1957, Meira um Fannardalslcrossinn).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.