Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Side 31

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Side 31
RÓÐUKROSSINN í FANNARDAL 37 framangreind orð en hann gleymt því að hann hafði áður skýrt orð tröllkonunnar svo, sjálfsagt réttilega, að hún ætti við Jóhannes skírara (Jón baptista) sem Vallaneskirkja var helguð.61 Einnig er vert að minnast á það atriði, sem fram kemur í frásögn þessari, að krossinn hafi „upphaflega verið verndarmerki á kaþólsku skipi“ en sú hugmynd virðist mjög rótföst meðal fólks eystra. Að öðru leyti verða þessar sagnir Sigfúsar ekki gerðar að umtalsefni. Þó að nokkru skakki um rétta tímaröð skal hér skotið inn frásögn Guðmundar Stefánssonar sem er fæddur og upp alinn á Hólum, í næsta nágrenni við Fannardal, og áður hefur verið vitnað til.62 Guðmundi farast svo orð, eftir að hann hefur lýst nokkuð húsa- kynnum í Fannardal: „1 vesturenda baðstofunnar sem hjónarúmið var, þar stóð upp á hillu krosstré er rak á fjöru, austast að norðan- verðu í Norðfirði, er flutt var að Fannardal og var þar árum saman. Eftir gömlum sögnum áttu að hafa verið 2 tröllskessur er héldu til sitt á hvoru fjalli innst í dalnum og sagðar systur, Fála og Gála. Önnur sat á Karlfelli, að norðanverðu upp yfir Fannardalsbænum, en hin að sunnanverðu á Hólafjalli er nær út fyrir Hólabæ. Svo segja sagnir að sú sem sat á Karlfelli og sá ekki út á sjóinn sagði: „Spyrn- um saman fjöllum, systir". Þá svaraði hin er sat á Hólafjalli og sá út á sjóinn: „Ekki má, systir, því fauskur er kominn í fjarðar- kjaft“. Það átti að hafa verið krosstréð, sem rekið var á fjöruna og flutt að Fannardal, er varnaði þessu. Árið 1895 er krosstréð tekið frá Fannardal og flutt út að Nesi“. Ég sakna hér mjög lýsingar á krossinum og átrúnaði sem við hann var bundinn, en um hvorttveggja heyrði ég Guðmund ræða, bæði á æskuárum mínum og á síðustu árum Guðmundar hér í Reykjavík. Eiga sum þau atriði eftir að koma fram í þeim frásögnum sem birtast hér síðar. Vekja má athygli á því að Guðmundi er ljóst að fjarðarbotn og (Kross)fjaran fá ekki samrýmst, og talar hann því um fjarðarkjaft og gætir þess vel að önnur tröllskessan fái séð út á sjóinn til þess að gefa sögunni raunveruleikablæ, enda er austur- endi Hólafjallsins (Hólaeyrað) mikið notað til miðunar á grunnmið- um í Norðfjarðarflóa og nokkuð út frá honum. Hér skal einnig tilfærður vitnisburður manns sem mundi eftir 01 Sjá Prestatal og prófasta á Islandi, 2. útg., Reykjavík 1950, bls. 14—15. Valla- nesprestarnir tveir með nafninu Jón Stefánsson stan'da hlið við hlið í íslenzkum æviskrám III, bls. 276. 02 Sjá bls. 17 hér að framan og 26. neðanmálsgrein. Frásögnin sem kemur hér á eftir er á bls. 100 í handriti Guðmundar (Lbs. 2795 4to).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.