Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1976, Blaðsíða 7

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1976, Blaðsíða 7
GJÓSKULÓG OG GAMI,AR RÚSTIR 11 minna en 1703. Heiðabyggðin er horfin með öllu — sú saga er sögð í Heiðaharmi Gunnars Gunnarssonar — en í Möðrudal er enn búið. Nokkur nýbýli eru niðri í dölunum. Kauptúnið hefur vaxið fremur hægt. Sú mynd, sem hér hefur verið dregin upp, yrði sem fyrr getur í höfuðdráttum svipuð víða á landinu, einkum á Norður- og Norð- austurlandi: Á 17. og langt fram á 18. öld eru mörk byggðar inn til landsins mun utar í dölum og lægra yfir sjó en þau höfðu verið ein- hverntíma löngu áður. Víða fylgir sú sögn eyðibýlum inn til lands- ins að þau hafi lagst í auðn í Svartadauða. En á 19. öld færist byggð inn og upp á við að nýju og nær útbreiðslu, litlu minni en forðum tíð, upp úr miðri 19. öld, enda fólksfjöldi í sveitum þá aftur að verða svipaður því sem hann var mestur á þjóðveldistímanum — hann jókst úr 47 þúsund 1801 í um 70 þúsund árið 1870 — og landþröng var orðin áberandi í sveitum niðri, þareð land var þar orðið mun rýrara en það var fyrr á tíð, en mölin og Vesturheimur ekki farin að draga fólk til sín að ráði, enda verslunarcinokuninni ekki aflétt að fullu fyrr en 1854. En hvað um þær gömlu bæjarrústir á jaðarsvæðum inn til lands- ins, á frumbyggjajaðrinum (pioneer fringe), hinni óstöðugu víglínu milli byggðar og miðlandsauðnar, þær rústir sem sýna meiri út- breiðslu byggðar en 1703 og sumsstaðar meiri en hún var mest á 19. öld, rústir sem víða eru taldar vera frá tímum Svartadauða? Áður en vikið er nánar að aldri þessara rústa er rétt að gera nokkra grein fyrir rannsóknaraðferðum mínum við könnun á aldri þeirra. Er þar fyrst að nefna beitingu gjóskutímatals, eða tefró- krónólógíu, þ. e. aldursákvarðanir byggðar á könnun á útbreiðslu, sérkennum og aldri gjóskulaga, en gjóska er nýyrði, smíðað af Vilmundi landlækni að minni beiðni sem samheiti á eldfjallaösku, vikri og gjalli. Af slíkum gjóskulögum er mikið í íslenskum jarð- vegi og ber þar tvennt til: Hér á landi eru nokkrar megineldstöðvar, svo sem Dyngjufjöll, Öræfajökull og Hekla, þess eðlis að þær gjósa gjósku einkum í upphafi gosa og venjulega því meiri sem lengra líður milli gosanna. í kvikuþróm þeirra verður einnig efnaaðgreining milli gosa, með þeim afleiðingum að gosefnin verða æ súrari efst í þrónum og gjóskan í upphafshrinu gosanna er venjulega andesít- gjóska, brún á lit, eða jafnvel ljós dasít- eða líparítgjóska, ef um mjög langt goshlé hefur verið að ræða. Þannig var gjóskan úr öskju- gosinu 1875, sem áður var nefnd, hrein líparítgjóska. Annað sem veldur því að mikið er um gjóskulög í jarðvegi hér á landi er það, að J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.