Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1976, Blaðsíða 132

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1976, Blaðsíða 132
134 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS getið er þar sem rætt er um uppruna tjaldsins (bls. 139). Önnur postulanöfn hvetja ekki til neinna bollalegginga, en hins vegar er ekki úr vegi að hyggja lítillega að röð postulanna á þessu tjaldi. 1 Matteusarguðspjalli, 10. kap., eru postularnir taldir upp á þessa leið (hér farið eftir Guðbrandsbiblíu) : „En hann kallaði tólf sína lærisveina til sín og gaf þeim magt yfir óhreina anda, að þeir ræki þá út, og að lækna alls kyns sóttir og öll meinlæti. En þeirra tólf postula nöfn eru þessi: Fyrsti er Símon, sá er kallaðist Pétur, og Andrés bróðir hans, Jakob son Zebedei og Jóhannes hans bróðii', Filippus og Bartólómeus, Tómas og Matteus tollheimtari og Jakob Alfei son, Lebbedeus er að viður- nefni hét Taddeus, Símon Kananeus og Júdas ískaríot, sá eð forréð hann.“ 1 þessari röð eru postularnir oít sýndir í kirkjulistinni, til dæmis þegar Credo, þ. e. trúarjátningunni, er deilt niður á þá eins og alsiða var (sjá Kulturhistorisk Lelcsikon I, 173, undir Apostelframstáll- ningar, og II, 601, undir Credo). Þó eru nokkur frávik frá þessari röð algeng, en yfirleitt eru nokkur höfuðatriði föst í sessi, t. d. að Pétur, princeps apostolorum, sé fyrstur og Andrés bróðir hans korni næstur eftir honum, enn fremur að Júdas Taddeus og Símon séu saman, enda voru þeir bræður og áttu sama messudag (28. okt.), og Mattías sé síðastur, af því að hann kom síðast inn í postulahópinn. Ef við lítum á postularöðina á Vatnsfjarðartjaldinu kemur í ljós að Pétur og Andrés eru réttilega saman, en Jóhannesi postula og guð- spjallamanni hefur verið kippt fram fyrir þá og upp í efsta sæti. Réttilega eru Júdas Taddeus og Símon saman og Mattías síðastur. Röð allra hinna er svo nokkuð rugluð, en þegar á allt er litið mun það eiga við Vatnsfjarðartjaldið, að viss aðalatriði eru eins og í guðspjallinu en frávik hins vegar mörg. Fullkomið handahóf er þetta ekki, þótt ekki verði nú bent á rök fyrir frávikunum. Víkjum þá að hinum dýrlingunum tólf, til vinstri handar frelsar- anum (hægra megin frá áhorfanda séð). Átta þeir síðustu (nr. 18— 25) eru allir úr gamla testamentinu, nefnilega þrír konungar af Júda, þeir Davíð, Salómon og Manasses, þrír spámenn, Esekiel, Jesaja og Jerenúas, og loks feðgarnir Abraham og Isak. Engin teikning er til af þessum helgimönnum tjaldsins og er fátt eitt um þá hægt að segja, t. d. hvort í vali þeirra og niðurröðun felst guðfræðilegt og myndfræðilegt mið (prógramm) eða hvort þeir eru tíndir saman af handahófi. Ljóst er þó að þar sem fyrri helmingur tjaldsins er greini- lega helgaður nýja testamentinu er þessi helgaður hinu gamla. Og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.