Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1976, Blaðsíða 149

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1976, Blaðsíða 149
MINNISGREINAR ÁRNA MAGNÚSSONAR 151 Eftir þetta er alltaf talað um tvær bríkur í vísitasíum og er auðsæ ástæða til þess: Kirkjan eignaðist nýja töflu árið 1720. Hana gaf Sigfús Jónsson lögréttumaður, og er þetta dönsk tafla með kvöld- máltíðarmynd og letri á vængjum. Hún er enn til og lítt skemmd, kom í eigu Þjóðminjasafnsins árið 1922 (Þjms. 8651), en er nú lánuð til uppsetningar um óákveðinn tíma í skrúðhúsi dómkirkj- unnar í Reykjavík. En þó að kirkjan eignaðist þessa nýju töflu hefur gamla bríkin fengið að vera kyrr í kirkjunni, og líklega hafa þær lengi verið báðar yfir altarinu. I vísitasíu Ólafs biskups Gíslasonar frá 25. ágúst 1759 eru taldar fram tvær brijkur med vængium og letre, og í vísitasíu í umboði Finns biskups Jónssonar 17. júní 1775 segir svo: Tvær vængiabrijkur eru yfer alltari, bádar máladar utan og innan. Ekki hefur tekist að fylgja sögu bríkarinnar eftir fram á 19. öld, og verður nú ekki að svo stöddu unnt að skýra frá hvenær og hvernig hún hefur eyðilagst eða verið fargað á einhvern hátt. Hver hefur stílað minnisgreinarnar og hver teiknaði myndirnar? Eins og áður segir hefur Magnús Einarsson skrifað allar minnis- greinarnar sex, sem nú hefur verið um fjallað. Hann var skrifari Árna Magnússonar við jarðabókarstarfið er þeir komu í Vatnsfjörð seint í júlí 1710. En þótt Magnús hafi skrifað greinarnar, er ekki þar með sagt að hann hafi stílað texta þeirra og reyndar er það heldur ólíklegt. Hitt er miklu trúlegra að Árni hafi sjálfur lesið honum textann. Slíkum vinnubrögðum hafa þeir verið vanir, og má til dæmis heita alveg víst að texta þá, sem Magnús hefur skrifað með innsiglismyndum sínum, hafi Árni lesið honum fyrir, því að þeir bera vitni mikilli fræðimannlegri nákvæmni og reyndar sér- þekkingu í innsiglafræðum. I minnisgreinunum er ekkert sem mælir því í gegn að Árni hafi samið þær og hann sé sá „ég“ sem í sumum þeirra talar. Að vísu hefði mátt ætla að Árni hefði þegar í stað þekkt heilaga Katrínu af einkunn hennar hjólinu, en ekki verða færð rök fyrir því að hann hafi lagt sig neitt sérstaklega eftir myndskýringa- fræði. Og bein villa í einum textanum virðist komast býsna langt í að sanna að einmitt Árni hafi samið textann, svo undarlega sem þetta kann að hljóma. Villan er sú að Jósef og María hafi staðið undir krossinum á bríkinni frá Vatnsfirði (nr. 2). Það hlýtur að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.