Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1976, Blaðsíða 54

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1976, Blaðsíða 54
58 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS 1 yfirborði mátti frá upphafi sjá móta fyrir bæjarhúsunum og jafnframt mátti átta sig af teikningu Þorsteins Erlingssonar. Þess vegna var fremur auðvelt að velja legu lóðskurða. Snemma var ákveð- ið að a. m. k. tveir lóðskurðir skyldu gerðir í hverju bæjarhúsi. Ekki var gerður lóðskurður langsum í aðalhúsunum vegna þess að grunnt var á gólfum og undirstöðum og því lítilla upplýsinga að vænta miðað við hve tímafrekt það yrði. Það rask sem gert var við rannsóknina var í fyrsta lagi að ösku- lagi sem féll í Heklugosinu 1970 var mokað af rannsóknarsvæðinu. í öðru lagi var það sem lá ofan á gólfum fjarlægt. Oftast var farið niður úr gólfum við lóðskurði til þess að kanna sjálft bæjarstæðið. Þetta var gert með þröngum skurðum til þess að raska bæjarrúst- inni sem minnst. Lóðskurðir í skála, stofu, búri, fjósi og hlöðu voru gerðir með þeim hætti að skildir voru eftir óhreyfðir bálkar af upprunalegum jarðlögum þvert um húsin eða í kross langs og þvers um húsin. Lóð- skurðir í kamri voru gerðir með því að skipta tóftinni í fernt, líkt og tertu í fjóra geira, og fjarlægja síðan jarðlagafyllinguna í tveimur fjórðungum sem áttu andstæð horn. Þannig fást samfelldir lóðskurðir um tóftina þvera og endilanga. Bálkarnir og geirarnir sem eftir stóðu voru síðan teknir burt svo að unnt væri að fullgera flatarteikn- ingu fornleifanna. Þessar graftaraðferðir eru alkunnar í fornleifa- fræði. Má kalla þær bálkagröft og geiragröft. Geiragrefti er hentugt að beita þar sem þröngt er eða fornleifar ekki stórar, t. d. við lítið hús eða litla gröf. Athuganir og fundnir munir voru skráð jafnóðum og hin ýmsu atriði komu í ljós, ýmist úti á staðnum, sem auðvitað er æskilegast, eða að kvöldi vinnudags; það reyndist oft nauðsynlegt vegna veðurs. Ljósmyndað var eftir föngum. Að grafa upp fornleifar hefur oft verið líkt við að lesa bók með því móti að blöðin eyðilegðust meira eða minna jafnóðum og þau væru lesin. Þess vegna er seint nóg að gert við fornleifarannsókn. Um margt má segja að rannsókn þessi á Sámsstöðum hafi ekki verið gerð af þeirri natni og með þeim tækjakosti sem helst hefði mátt óska sér. Reynt var þó að nýta tímann og þann tækjakost sem bauðst, en hér fór eins og oftast að fjármunir hlutu að sníða rannsókninni stakk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.