Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1976, Blaðsíða 147

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1976, Blaðsíða 147
MINNISGREINAR ÁRNA MAGNÚSSONAR 149 á hofde. bagal j einne hende, og bok j annare, bökenn liggur á hans brioste. Uppe yfer hofde biskupsens stendur | £) Utan á hægra vængenumm stendur kongur eins giórdur sem siest á hier med fylgiande blade og á þad eflaust ad vera Olafurkong- u r hinn h e 1 g e Altarisbrík þessi frá Eyri í Seyðisfirði er ekki lengur til, en allgóða hugmynd má fá um hana af þessari lýsingu og myndinni af Ólafi helga sem henni fylgir. Galli er það á lýsingunni að ekki er sagt hvað var innan á vængj um bríkarinnar, og ekki verður nú heldur í það ráðið hvaða helgur biskup var utan á vinstra vængnum. Vel má vera að það hafi átt að vera Þorlákur helgi, en tilgangslaust er að giska á slíkt. Kirkjan á Eyri var helguð Pétri postula og þar eð hann er ekki sýndur á bríkinni er lítil ástæða til að ætla að hún hafi verið sérstaklega samin handa Eyrarkirkju. Sýnilega hefur þetta verið útlent verk, trúlega þýskt, frá allra síðustu tímum ka- þólsks siðar, líklega fyrstu áratugum 16. aldar. Það sýnir Ólafs- myndin vel. Hann er þarna í spangabrynju með mikla kápu yfir, mjög líkt og á Ólafslíkneskinu Þjms. 10918, og heldur á atgeir með 16. aldar lagi eins og mjög var títt undir lok miðalda, þótt áður fyrri hefði hann stóra exi, einkunn sína exina Hel að líkindum. At- geirinn er mjög nákvæmlega teiknaður og minnir talsvert á atgeir- ana sem fundust í Grísatungufjöllum í Norður-Þingeyjarsýslu 1965 (Árbók 1971, bls. 113 og áfr.). 1 vinstri hendinni heldur Ólafur á annarri algengri einkunn sinni, sem venjulega er kölluð hanap (víst sama orð og ísl. knappur að upphafi til), en það er í rauninni cibori- um, þ. e. guðslíkamahús eða huslker (helgidómabuðkur). Undir fótum sér hefur hann drekann ógurlega með mannshöfði, sem á er andlit Ólafs sjálfs, svo sem greinilegt er á þessari mynd, og mun þessi kynjavera tákna dýrlinginn sjálfan meðan hann var enn heið- ingi, en er nú troðinn fótum hins nýja og betra manns (sjá bls. 138). Eftir þessari teikningu af Ólafi að dæma hefur Eyrarbríkin verið mjög fagmannlega gerð. Bríkin á Eyri virðist fyrst vera nefnd í heimildum í vísitasíu Brjmjólfs biskups Sveinssonar 12. ágúst 1639: Brijlc yfer alltarenu malud (Bps. A II 6, bls. 17), og eins er þetta í vísitasíum Þórðar biskups Þorlákssonar 27. ágúst 1675 og Jóns biskups Vídalíns 18. ágúst 1700, nema hvað hinn síðarnefndi segir að bríkin sé mdlud og gillt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.