Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1976, Blaðsíða 143

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1976, Blaðsíða 143
MINNISGREINAR ÁRNA MAGNÚSSONAR 145 löndum undir lok 15. aldar af einhverjum lærisveini eða eftirlíkjanda Dirk Bouts (d. 1475). Best er þó að fullyrða ekkert en hugsanlega mundi miðaldalistfræðingur geta komist nærri hinu sanna um ætt og uppruna þessa listaverks. 4. Ólafslíkneski í Ögri. Á sérstöku blaði er teikning gerð eftir útskorinni Ólafsmynd í kirkjunni í Ögri, og fylgir henni ekki annar texti en það sem skrifað er fyrir neðan hana á sama blaði og hljóðar þannig: „Þetta er giórt efter uthóggnu bijlæte sem Augurs kirkiu fylger; er brotenn af því hægre handleggurenn (síðar breytt í hónd eða hónden) i unglidnum og krossenn ur jardar hnettenum er liknesked hefur j sinne vinstre hende.“ Helgimynd þessi er nú ekki lengur til svo menn viti. Ekki er hennar heldur getið í úttektum eða vísitasíum frá 17. og 18. öld, nema ef vera skyldi að hún leyndist að baki þess sem sagt er um bríkina nr. 8 í vísitasíu Jóns biskups Árnasonar frá 20. ágúst 1725: upyd henne standa þriu lykneske (Bps. A II 17, bls. 425). En ekki voru menn alltaf mjög nákvæmir með að tíunda gamla og skemmda hluti eins og til dæmis dýrlingamyndir úr kaþólsku og því hefði þessi Ólafs- mynd vel getað verið í kirkjunni þótt hennar sé ekki getið. Ögur- kirkja var ekki Ólafskirkja, en Ólafur var hins vegar svo ástsæll hér á landi að líkneski hans átti vel heima í hvaða kirkju sem var. Uppdrátturinn af Ólafslíkneskinu er eftirtakanlega miklu ófim- legar gerður en teikningarnar eftir Vatnsfjarðartjaldinu. Sennilega stafar það mest af því að þarna er verið að teikna eftir þvívíðri fyrirmynd og hefur það reynst listamanninum ei-fiðara viðfangs, en einnig er ekki laust við að einhver flaustursbragur á textanum bendi til að þetta verk sé unnið í flýti. Líkneskið sýnir dýrlinginn uppréttan, með kórónu á höfði eins og vera ber, klæddan herklæðum síðmiðalda, með skikkju mikla yfir her- klæðunum. I hægri hendi hefur hann haft öxina, þá einkunn Ólafs helga sem aldrei vantar, og líldega hefur hún verið í atgeirs mynd vegna þess hve ung líkneskjan er, en jarðarhnöttinn í hinni vinstri og vantar krossinn upp af. Undir fótum sér treður konungur mann með skeggjað andlit sem horfir beint fram, og sést reyndar ekki annað en andlitið og hendurnar. Þetta kemur ekki á óvart. Á 13. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.