Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1976, Blaðsíða 98

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1976, Blaðsíða 98
100 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS eitthvert rof hafi verið á þakinu og gjóskan því komist inn á flór og básgólf meðan á gjóskufallinu stóð. Ekki skal um það fullyrt hvort jarðhræringar hafi valdið falli fjósþaksins en það er auðvitað hugs- anlegt. Svo virðist sem a. m. k. allir máttarviðir húsanna hafi verið hirtir og getur jarðlagasamhengið í fjósinu því varla verið algjör- lega óraskaður vitnisburður um gang gossins og hrun hússins. Annars er erfitt að átta sig á þessu vegna þess að nokkuð virðist skorta á að nægum vitnisburði hafi verið safnað í Stöng. 1 Pompeii er lega hruninna húshluta uppi í gjóskusköflunum hik- laust sett í samband við jarðhræringar enda er til allnákvæm lýsing á gosi Vesúvíusar árið 79. Hins vegar hefur það ekki verið reynt á Islandi að túlka þakleifar húsa „svífandi" uppi í gjóskusköflum þannig að jarðskjálftar samfara eldgosi hafi orðið til þess að torf- þekjurnar féllu. Á Islandi var húsatimbur dýr og torfengin vara, og því hefur verið farið á eydda bæina eftir að gosum slotaði og stærstu og verðmætustu viðirnir hirtir úr rústunum. Ekki eru heldur til jafn nákvæmar lýsingar á gangi gosanna í Heklu 1104 og öræfa- jökli 1362 og á gosi Vesúvíusar 79. Rétt er einnig að taka fram að gosin í Heklu 1104 og Öræfajökli 1362 voru miklu minni. I hlöðutóftinni á Sámsstöðum var eins og áður er greint frá greinilega lagskipt gjóska. Á lóðskurðarteikningum er gerður grein- armunur á vikri og ösku að plíníönskum hætti. Um lagskiptinguna segir í dagbók 25. júlí 1972. „Greinilegt er neðst að um fallvikur, grófan og oft með gráum leirvotti, er að ræða. Ofan á hann hafa stundum fallið torfur, stundum ekki. Þar ofan á kemur ljós áfoks- vikur, fínn, vindset, lögóttur, þá efst dökkur stundum leirborinn eld- fjallaöskusandur.“ Má sjá þetta glöggt á Ijósmynd, 27. mynd. Við frekari rannsókn á hlöðutóftinni 28. júlí segir: „Það er athyglisvert að niður á grófa fallvikurinn í þessari tóft hafa oft fallið torfur (úr veggjum eða þaki) sem skilja hann frá fína áfoksvikrinum. Stundum liggja þessar torfur alveg niðri við gólf og er þá mjög þunnt gróft lag milli þeirra og gólfs. Neðra borð þessa torfs er dökkt, sennilega lífrænar leifar eftir tré, enda komu í ljós sums staðar eins og för eftir lurka í þetta neðra borð. Niðri við og í gólfinu má oft greina óljósar trjáleifar." Við rannsókn þarna 3. ágúst varð einnig vart við „greinilegar lurkaleifar, morknar mjög, innan um torf og vikur“. Þegar stærð hlöðutóftarinnar er höfð í huga er ljóst að þak hennar hefur varla verið stórviðamikið. Kemur varla til greina að ásaþak hafi verið á hlöðunni, líklegra er að á henni hafi verið einhvers konar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.