Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1976, Blaðsíða 159

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1976, Blaðsíða 159
MINNISGREINAR ÁRNA MAGNÚSSONAR 161 tekning er þegar nefndir eru í Vallakirkju í Svarfaðardal „hirtir ij af messing“ (Isl. fbrs. II, 455), sem vafalítið hafa verið vatnskarlar, og er þetta vel þeginn fróðleikur. Tveir vatnskarlar eru enn til, annar úr Holtastaðakirkju í Langadal, nú í Þjóðminjasafni Islands, Þjms. 1854 (sjá Hundrab ár í Þjóöminjasafni, nr. 15), hinn frá Vatnsfirði, nú í Nationalmuseet í Kaupmannahöfn (gifsafsteypa Þjms. 2369). Báðir þessir vatnskarlar eru í ljónsmynd, vönduð lista- verk, sem sverja sig í ætt til fjölmargra sinna líka í söfnum víða um lönd. Þessu til viðbótar koma svo vatnskarlar Árna Magnússonar, fjórir talsins. Af þeim eru tveir í ljónslíki, einn sem hestur og einn sem finngálkn. Og svo að lokum það að Árni Magnússon kallar tvo vatnskarla, sem hann sá í Þykkvabæjarldausturskirkju „koparljón" (sjá bls. 155). Ekkert af þessu kemur á óvart, heldur er það rétt eins og við má búast. Hér höfum við þá vitneskju um tíu íslenska vatnskarla (þ. e. úr íslenskum kirkjum, því að íslenskir hafa þeir ekki verið, heldur allir innfluttir). Þeir skiptast eftir gerðum svo sem hér segir: Ljón sex, hirtir tveir, hestur einn, finngálkn eitt. Þetta er mjög eðlileg niðurstaða. Meðal vatnskarla voru ljón langtum algengust, „ljónið af Júda“, þ. e. táknmynd Krists. Af 30 vatnskörlum í Nationalmuseet eru 22 í ljónslíki. Telja má nokkuð víst að mikill meiri hluti íslenskra vatnskarla hafi verið í slíkri mynd. En fjölbreytnin hefur verið allnokkur; það sýna þessar heim- ildir sem við þrátt fyrir allt höfum um vatnskarlana (vatnsdýrin) í íslenskum kirkjum. Megnið af þeim heimildum eigum við að þakka Árna Magnússyni og minnisgreinum hans. (Um vatnskarla (aquamanilia) hefur mikið verið skrifað. Að því er til Norðurlanda tekur vísast til Aron Andersson, Liturgiska karl, KL X, 619—26. Af nýlegum greinum, sem gagnlegar eru, má nefna Sigurd Grieg, Omkring akvamanilen fra Bæro í Hobol, Kunst- industrimuseet i Oslo, Árbok 1968—69, bls. 33 og áfr., Fritze Lindahl, En akvamanile fundet pá havets bund, Nationalmuseets Arbejdsmark 1971, bls. 71 og áfr. Þessar greinar vísa veginn til bestu yfirlitsverka um vatnskarla. Um vatnskarla í íslenskum kirkjum sjá Fredrik B. Wallem, De islandske kirkers udstyr i middelalderen, Aarsberetning for 1910 (Foreningen til norske fortidsmindesmærkers bevaring), bls. 15 og áfr., og Gu'öbrandur Jónsson, Dómkirkjan á Hólum í Hjaltadal, Safn til sögu íslands V, 1919—29, bls. 355—57). ll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.