Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1976, Blaðsíða 130

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1976, Blaðsíða 130
132 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS tjöld og stofutjöld hafa mjög oft verið, eiginlega refill. Breiddin er þekkt, „vel hálf önnur íslensk alin“. Sú alin hefur verið 57 sm og breiddin því að líkindum 85—90 sm. Lengdina verður að áætla. Textinn kveður „effigies svo langar sem tjaldinu sambýður", en því miður er ekki ótvírætt hvað í þessu felsí. Maður býst við að þarna eigi að skýra frá lengd tjaldsins strax á eftir breiddinni. En það hefur þá illa mistekist. Ef höfundurinn á við að myndaröðin sé á lengdina eins og tjaldinu hæfi — og þannig liggur beinast við að skilja hann — gefur það næsta litla hugmynd um lengd tjaldsins sjálfs og segir nánast ekkert nema þá það að myndaröðin nái end- anna milli á tjaldinu. Aðra leið verður því að fara til að áætla lengd tjaldsins. Hlutfallslega hæfilegt bil hlýtur að hafa verið ofan og neðan við sjálfar dýrlingamyndirnar, en hins vegar er ekki alveg víst að þar og á milli þeirra hafi verið réttnefndir skrautbekkir. Mjög lík- legt verður þó að teljast að svo hafi verið á svo vönduðum grip. Það hefði verið snautlegt að láta dýrlingamyndirnar vera aðhaldslausar á dúknum og svo sem á berangri. Neðan við myndina af heilögum Þor- láki er dreginn vandaður skrautbekkur, líklega þrykktur með fjór- um þrykkstokkum, líkum en þó mismunandi, og gæti þetta sem best verið sýnishorn af skrautbekkjum sem verið hafi allt um kring og einnig milli mynda. Teiknarinn hefur gert aflangan ferning um hverja mynd fyrir sig, og bendir það til að dýrlingarnir hafi verið á einhvern hátt innrammaðir. Ef hér er rétt til getið og farið eftir myndinni af Þorláki helga má reikna með að hæð flatarins sem hann er á hafi verið um 73 sm og um 7 sm breiðir bekkir ofan og neðan við. Miðað við þetta hefur breidd flatarins þá verið um 50 sm. Nú hafa myndirnar ef til vill ekki allar verið jafnrúmfrekar, en segjum að þetta sé meðalbreidd. Dýr- lingarnir 25 taka þá 12,5 lengdarmetra, en þar við bætast 26 bekkir milli mynda og fyrir enda, 7 sm breiðir, til samans 182 sm. Með þessu fæst að lengd kirkjutjaldsins hafi verið röskir 14 m. Ekkert er ótrú- legt við það, en vitaskuld getui' ekki verið um nákvæmni að ræða í útreikningi sem þessum. Ef til dæmis ekki hafa verið neinir bekkir milli mynda heldur aðeins strik, hefur tjaldið ekki verið nema 12,5 m, og öllu styttra er reyndar ekki líklegt að það hafi verið. Á tjaldinu voru myndir af 25 helgum mönnum. I Gíslamáldögum frá um 1570 og í afhendingarskránni frá 1636 er það kallað „steint", sem óefað er hér í sinni fornu merkingu, þ. e. málað, enda vel þekkt í orðafari máldaganna um það sem málað er, t. d. steind tjöld, einnig steintjöld. 1 vísitasíu sinni frá 1639 segir Brynjólfur biskup
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.