Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1976, Blaðsíða 122

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1976, Blaðsíða 122
124 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Tialldid er á breidd vel hálf ónnur jslensk alinn og effigies so lángar sem tialldinu sambijdur. Utann landz mun þetta tialld oefad málad vera, og hafa þá nockrer af þessum sanctis, qvi extra Jslandiam ignoti fuere, so bestillter vered“. Texta þessum fylgja fjórar pennateikningar, nefnilega af fjórum fyrstu helgimönnunum sem stóðu til vinstri handar frelsaranum, þ. e. til hægri á tjaldinu framan frá séð, en þeir eru Þorlákur helgi, Jón helgi ÖgmuncLarson, „S. Alauus“ og Ólafut helgi. Áreiðanlega er engin tilviljun að einmitt þessir dýrlingar hafa öðrum fremur verið dregnir upp, heldur má ætla að það séu einmitt þeir sem Árni Magnússon hefur haft mestan áhuga á. Upp- drættirnir eru allir fínlega gerðir, þó að myndin af „S. Alauus“ skari líklega fram úr, en allir sýna þeir að þar hefur leikinn maður um fjallað, sem trúlega hefur lært talsvert í teikningu. Sem greini- leg merki um þetta má benda á meðferð teiknarans á höndum mann- anna og einnig hvernig hann ber sig til við að sýna klæðafellingarnar. Ekki get ég séð neina ástæðu til að efast um að allar teikningarnar séu eftir sama manninn, þótt lítils háttar blæbrigðamunur sé á, eins og þegar er sagt. Aftur verður snúið að þessu máli síðar, á eftir umræðu um nr. 6, sjá bls. 153. Minnisgreinin um kirkjutjaldið í Vatnsfirði ásamt uppdráttunum af dýrlingunum fjórum er mjög mikilsverð heimild um þennan glat- aða kirkjugrip og ekki nema rétt og skylt að gera sér sem mest úr þeim fróðleik, einkum þó þegar þess er gætt að fátt eitt hefur varð- veist af hinum mikla auði slíkra gersema sem eitt sinn voru í ís- lenskum kirkjum. Um kirkjutjöld yfirleitt. Á miðöldum voru tjöld algeng híbýla- prýði í öllum vönduðum húsakynnum, á svipaðan hátt og málverk eru það á vorum dögum. Hér á landi reyndu menn að tolla í þessari tísku eftir því sem efni og ástæður leyfðu. Tjöld voru bæði í kirkjum og íveruhúsum manna, einkum stofum. Sum tjöld hafa áreiðanlega verið hugsuð sem kirkjutjöld, önnur fremur til veraldlegra nota, en hér hafa þó verið ógreinileg skil á milli. Máldagar íslenskra kirkna sýna hve geysialgeng kirkj utj öldin voru. 1 þeim úir og grúir af orðasamböndum eins og „tjöld um alla kirkju“,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.