Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1976, Blaðsíða 33

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1976, Blaðsíða 33
GJÓSKULÖG OG GAMLAR RÚSTIR 37 beitingu gjóskutímatals og geislakolsmælinga, því aðferðirnar bæta hvor aðra upp. Æskilegt væri að kanna kerfisbundið aldur eyðibýla í heilum héruðum þar sem gjóskulög henta best til aldursákvörðunar. Hér yrði ekki um uppgröft að ræða að hætti fornleifafræðinga, og væri skynsamlegt að fara sér hægt um hann þar til búið væri að kanna með áðurgreindum hætti allstór svæði, en sú könnun myndi leiða í ljós hvar æskilegast væri að bera niður um fornleifarann- sóknir í venjulegum skilningi. Ég hygg að það væri ekki neitt óskap- legt verk, hvorki um tíma né kostnað, að framkvæma áðurgreinda könnun, og ég ætla að hún myndi meðal annars varpa nokkru ljósi á sambúð Islands og Islendinga fyrstu aldirnar. S U M M A R Y Tephra layers and old farm ruins. Settlement changes in Iceland since the beginning' of the Nordic colonization eleven centuries ago follow, especially in North and Northeast Iceland, a similar pattern. This pattern is here illustrated with an example from Northeast Ice- land, the Vopnafjörður and Jökuldalur valleys, and the highland area between them (Figs. 3—5). The position of the settlement frontier towards the interior has not been stable. When the first general census was taken in 1703 the fron- tier had receded considerably from an advanced stage reached much earlier. About the middle of the 19th century the frontier had again advanced towards the old stage of maximum advance. During the 20th century and especially since the First World War it has, on the whole, greatly retreated. The question arises: When did the settlemc-nt frontier reach its stage of maximum advance towards the interior? Tephrochronology has proved an effective method for a rapid, rough, age determination, and in some cases a rather exact one, of old farm ruins. In Northeast Iceland the light, acicl tephra layers Hekla 1104 and Öræfajökull 1362 are very useful for this purpose (Figs. 6 and 7). A dark basalt tephra layer, „a“, found all over Northeast Icelar.d (Fig. 12), was deposited in the 15th century, probably by an eruption in the Kverkfjöll area in northern Vatnajökull in 1477. Ci‘i-datings supplement the tephrochronological ones. The writer has visited some abandoned border settlements together with Jón Sigurgeirsson from Helluvað near Mývatn, a skilful driver with a thorough knowledge of the interior of North Iceland. The dated farm ruins and other remainders of human activity mentioned in the paper are the following (height in m above sea level): Heap of charred sheep bones at Þórisstaðir in Hrafnkelsdalur (Figs. 8 and 9) 410 m. The bones are much older than H 1104 and most likely date back to Settlement Time.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0256-8462
Tungumál:
Árgangar:
112
Fjöldi tölublaða/hefta:
501
Skráðar greinar:
953
Gefið út:
1880-í dag
Myndað til:
2024
Skv. samningi við Hið íslenzka fornleifafélag er ekki hægt að sýna síðustu fimm árganga Árbókar hins íslenzka fornleifafélags í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Greinar um fornleifafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað: Megintexti (01.01.1976)
https://timarit.is/issue/140087

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Gjóskulög og gamlar rústir
https://timarit.is/gegnir/991006110149706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Megintexti (01.01.1976)

Aðgerðir: