Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1976, Blaðsíða 135

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1976, Blaðsíða 135
MINNISCREINAR ÁRNA MAGNÚSSONAR 137 munandi vegu, trúlega til að greina þá sundur. Þetta eru Jakobarnir tveir, Iacobus og Iacop, og Jónarnir tveir Iohannes og Iohanes. Sú tilgáta að S. Alauus sé Ólafur Tryggvason fær nokkurn aukinn styrk af því að þessi maður er að öllu leyti hinn glæsilegasti. Það kemur heim við hugmyndir manna um þennan konung. Hinu er aftur á móti ekki að leyna að nokkuð fer það í bága við eðlilega tignarröð, að Ólafi Tryggvasyni skuli vera skipað ofar en sjálfum höfuðdýrlingnum Ólafi Haraldssyni. Ef til vill á einnig það rót sína að rekja til glæsi- mennsku hans og vinsælda í sögum, en hitt er þó líklegra að það sé af því að hann fór á undan nafna sínum sem trúboðskonungur og kristn- aði bæði Noreg og Island. Sú skýring verður að nægja. Alvarlegasta mótbáran er þó eftir, en hún er sú að Ólafur Tryggvason var aldrei í dýrlinga tölu og myndir af honum eru annaðhvort mjög sjaldgæfar eða með öllu óþekktar á kirkjugripum. Það sýnir best hve ofurhátt honum er tyllt á þessu tjaldi og auk þess gefið tignarheitið sanctus. En þetta kann þó að skýrast og réttlætast af því, að sá sem sagði fyrir um menn og tignarheiti á tjaldinu hefur ekki verið neinn rétt- línumaður í þessu efni, því þar eru margar gamaltestmentlegar persónur kallaðar sancti, þótt þeir hafi að sjálfsögðu aldrei dýrling- ar verið. Þeir eru að þessu leyti algjörar hliðstæður Ólafs Tryggva- sonar á tjaldinu. Enn er rétt að minna á í þessu sambandi að vafalítið hefur það verið íslenskur maður en ekki norskur sem sagði fyrir um helgi- mennina á Vatnsfjarðartjaldinu. Telja má víst að á miðöldum hafi íslendingum verið allt kunnara um Ólaf Tryggvason en Norðmönnum. Tveir Þingeyramunkar, Oddur SnoiTason og Gunnlaugur Leifsson, skrifuðu hvor sína sögu hans á latínu um 1200, e. t. v. í því skyni að sýna fram á verðleika hans til dýrlingstignar (sbr. Sigurður Nordal, Nordisk Kultur VIII B, Litteraturhistorie. Uppsala 1953, bls. 202). Síðan voru nýjar Ólafssögur Tryggvasonar skrifaðar fram eftir öllum miðöldum. Þannig má vera að útbreidd þekking á þessum kon- ungi skýri virðulega og óvænta stöðu hans á íslensku kirkjutjaldi, þótt ekki sé vitað um neina mynd af honum í norskum kirkjuminjum.* * Þess skal getið að ég var lengi í vandræðum með að skýra þetta myndatriði. Ég gerði þá fyrirspurn til norskra vina minna, sem við myndskýringarfræði fást, hver þeir héldu að S. Alauus væri. Þeir lögðu sín höfuð í bleyti, en töldu sig þó ekki geta ráðið gátuna. Þó var sammæli þeirra að eðlilegast væri að þetta væri Magnús Eyjajarl, þrátt fyrir nafnið, sögðu hann stundum vera sýndan á svipaðan hátt með Ólafi helga. Þeim fór eins og mér að láta titilinn sanctus skyggja á þá lausn sem mér virðist nú augljóslega rétt. En heiðurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.