Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1976, Blaðsíða 32

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1976, Blaðsíða 32
36 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS nálgist víða að verða hin sama, er nálgast miðbik 19. aldar. Þessi öra útbreiðsla á fyrstu öld búsetunnar bendir til örrar fólksf j ölgunar, og kemur það heim við það hversu fljótt fer að bera á jarðvegseyð- ingu eftir að norræn búseta hefst. önnur orsök er sú, að landnem- arnir voru framan af stórtækir á land og þeir er síðar komu kusu sumir hverjir fremur að leita ónumins lands til búsetu lengra inn til landsins en að leita á náðir þeirra landeigenda er fyrir voru. Vel má vera að sumum búandkörlum hafi þótt vænlegra til kvikfjár- ræktarbúskapar það land sem var á mörkum birkiskóganna, eins og t. d. kringum áðurnefnt býli á hálsinum norðvestur af Brettingsstöð- um, heldur en skógarþykkni neðar og utar í dölum. Koma hér í hug ummæli Hauks lögmanns í Landnámugerð hans: „Sumir þeir, er fyrstir kómu út, byggðu næstir fjöllum ok merkðu at því lands- kostina, at kvikféit fýstisk frá sjónum til fjallanna“ (Isl. fornr. I. 337). En byggðin á jaðarsvæðunum, frumbyggjajaðrinum, sem vissi að innlandsauðninni, virðist yfirleitt ekki hafa orðið langæ. Hún var vafalítið farin að dragast eitthvað saman á 11. öld og mögulegt er að sumsstaðar hafi hún tekið að hopa frá frumbyggjajaðrinum þegar fyrir lok 10. aldar. Þessi hopun hefst í öllu falli það snemma að versnandi loftslagi verður vart um kennt að neinu afgerandi leyti, því það fer ekki að versna að ráði fyrr en á ofanverðri 12. öld. Óöld í heiðni hefur að líkindum verið mjög stutt kuldaskeið kringum 975. Eldgos lögðu nokkrar byggðir í eyði, en þau skýra ekki hversvegna þær byggðust ekki, a. m. k. sumar, að nýju. T. d. hefur Heklugjóskan úr gosinu 1104 ekki verið þykkari en svo á Hrunamannaafrétti, að þar hefðu býli risið að nýju eftir áratug eða þar um bil, ef um byggð á láglendi hefði verið að ræða. Höfuðorsökin fyrir hopun byggð- ar frá frumbyggjajaðrinum var sú, að þessi jaðarsvæði voru svo viðkvæm fyrir búsetunni að þau þoldu hana ekki nema skamma hríð. Þau jarðvegssnið, sem mæld hafa verið á þessum svæðum, benda yfirleitt eindregið til þess, að þar hafi jarðvegseyðing fljótt farið að segja til sín. Þessar lauslegu rannsóknir á aldri eyðibýla hafa einnig leitt í Ijós að gjóskutímatalið er ansi handhægt og tímasparandi hjálpar- tæki við slíkar rannsóknir hérlendis, a. m. k. í þeim hlutum lands- ins, þar sem heppileg gjóskulög í þessum tilgangi er að finna. Það þarf í sumum tilvikum ekki að grafa nema eina smáholu, sem krefst minna en hálfrar stundar vinnu, til þess að komast að því hvort tótt er eldri en t. d. 1104 eða 1362. Vænlegast til árangurs er að sameina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.