Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1976, Blaðsíða 142

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1976, Blaðsíða 142
144 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS á iardarhnettenum á mille sin. En heilagur ande er i dufu lijking upp af iardarhnettenumm ofann vert á mille hofdanna á þeim. 5 einglaminder eru yfer hofdenu á Gude fódur enn 4 á Guds syne. Gud fader er hier uppmáladur hvijtur á hærum. Utann á hægra vængenn er máladur Guds son sitiande med jardar hnóttenn á vinstra hnenu, stidiande hann med vinstre hendenne. Hónumm til hægre handar situr ein coronud kvennpersóna og stidur Guds sonur hendenne co r o n u n a. Þetta meina eg sie Maria Þetta er og dægelegt málverk þö ad þad sie nockud fólnad.“ Ástæðulaust er að fjölyrða hér um altarisbrík þessa úr Ögur- kirkju. Hún er enn til og hefur verið í Þjóðminjasafni Islands síðan 1890, einn af tilkomumestu kjörgripum þess, Þjms. 3435. Lýsingin er prýðileg og þarf ekki við að bæta, en skemmtilegt er að veita því athygli hversu lítið þetta listaverk hefur látið á sjá síðan lýsingin var skrifuð skömmu eftir 1700. Eins og nærri má geta er brík þessi með „bildhuggerverki“ jafnan talin upp í úttektum og vísitasíugerðum biskupa og prófasta, en aldrei er þar farið um hana neinum aðdáunarorðum eða neitt látið falla sem einhverju ljósi gæti varpað á bríkina eða sögu hennar. Svarar því ekki fyrirhöfn að telja þessi ummæli fram hér. Ekki hefur neitt að gagni verið skrifað um altarisbríkina frá ögri. En árið 1960 hreinsaði Frank Ponzi hana og gerði að skemmdum til að firra hana frekari skaða en orðið var; einkum var það gylling á grunni hennar, sem lítið eitt vildi kvarnast úr smátt og smátt, en eftir þessa meðhöndlun er bríkin í mjög góðu lagi og engin hætta búin. I sambandi við þessa viðgerð urðu nokkur orðaskipti milli Sigurðar Ólasonar lögfræðings og Kristjáns Eldjárns (Tíminn 24. des. 1960, 28. des. 1960 og 3. jan. 1961) og kemur þar fram það sem oft hefur verið giskað á, að Björn Guðnason í Ögri muni hafa gefið kirkju sinni bríkina. Slíkt er sennilega til getið og mundi það þá hafa gerst einhvern tíma nærri aldamótunum 1500. Björn í ögri andaðist 1518. Á það hefur verið bent að bríkin kynni að vera verk einhvers mikils meistara af hinum niðurlenska listaskóla undir lok 15. aldar, og hafa bæði Hans Memling og Dirks Bouts verið nefndir í því sambandi. Líklegra má þó þykja að bríkin sé fremur verk ein- hvers listamanns sem vann í þeirra anda eða jafnvel á verkstæði þeirra. Engin fullnægjandi rannsókn hefur verið gerð á þessu, en ekki er ólíklegt að niðurstaðan yrði að Ögurbríkin sé gerð á Niður-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.