Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1982, Side 23

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1982, Side 23
28 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS þessum stað þegar er fyrst var vitað um þyggðaleifarnar (sjá Kálund, 1877, bls. 261; Páll Sigurðsson, 1886, bls. 511; Sigurður Vigfússon, 1892 bls. 38— 9). Það var þó ekki fyrr en 1925, að hluti kumlateigsins, sem var vestan bæjarstæðisins, niður við Þröngá, var rannsakaður (Matthías Þórðarson, 1925, bls. 49—51). Við þessa rannsókn fannst kuml manns og hests. Þau voru í miklum halla og höfðu veðrast illa; grjótið úr þeim hafði hrunið út úr rof- barði. Nú er ekkert rofbarð þarna lengur. Grjótdreifar voru einnig rétt austan og vestan við kumlin, sem Matthías athugaði, og taldi hann þar hafa verið önnur kuml, en tvær hauskúpur höfðu fundist nokkru áður niðri á aurunum neðan kumlaleifanna. Enn áður höfðu bein (Þjms. 2435) borist Þjóðminja- safninu, sem helst voru taldar vera úr konu (Kristján Eldjárn, 1956, bls. 30). Ekki reyndist unnt að afla frekari upplýsinga um þessi bein eða kumlin, sem þau munu hafa tilheyrt. Af framangreindu má þó ráða, að í kumlateig Steinfinnsstaða hafa verið grafnar 3 eða 4 manneskjur og 1 hestur. Byggðaleifarnar á Steinfinnsstöðum eru nú það illa farnar, að vart verður ráðið í þær með nokkurri vissu. Af umfangi grjótdreifarinnar má þó sjá, að allmiklar byggingar hafa verið á þessum stað, og af munum þeim, sem þar hafa fundist, er augljóst, að þarna hefur verið búið. Meðal bygginganna hefur líklega verið íbúðarhús (A), smiðja (B), og útihús (C), örlítinn spöl norð- austur af bæjarhólnum. Auk þessa hefur verið kumlateigur vestan bæjar- stæðisins, niðri á bakka Þröngár, en hann gefur nokkra vísbendingu um aldur byggðarinnar. Það gera einnig nokkrir þeirra muna sem fundist hafa, og fylg- ir listi yfir þá hér á eftir. Ekki tókst að hafa upp á öllum þeim munum, sem skráðir eru frá þessum stað, en lýsing þeirra, sem ekki voru athugaðir, er tekin upp úr skrásetningar- bókum Þjóðminjasafnsins, stytt Skrásetn.Þjms., eða öðrum heimildum, sem tilteknar eru hverju sinni. Sérstaklega er stuðst við bók Kristjáns Eldjárns, Kuml og haugfé úr heiðnum sið, stytt K.E., 1956. Byrjað verður á þeim mun- um, sem fyrst eru taldir hafa borist safninu og þeir síðan teknir í tímaröð eftir því sem unnt er. Fyrsti hluturinn, sem barst safninu frá þessum stað, mun vera sá sem Einar bóndi í Stórumörk færði Sigurði Vigfússyni eftir að hann kom þar í annað sinn, líklega í kringum 1870. 1. „Skæri úr járni, lengd 14.8 sm, eggin 8.5 sm, blaðbreidd mest 1.7 sm. Augað 2.2—2.5 sm að þvermáli að innan. Mjög ryðétin og af annað augað að mestu“ (Þjms. 2432) (Skrásetn. Þjms.). Kristján Eldjárn (1956, bls. 340—341) segir skæri þessi vera með nútímalagi og lík- lega þau elstu sinnar tegundar á íslandi. Einungis reyndist unnt að skoða þessi skæri af mynd að þessu sinni (4. mynd). Um þau, sjá einnig Brynjúlfur Jónsson, 1894, bls. 22. Eftir ferð sína á Kápu 1883, færði Sigurður Vigfússon safninu eftirfarandi: 2. „Nokkrar hrosstennur“. (Þjms. 2434) (K.E., 1956, bls. 30).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.