Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1982, Qupperneq 83
HELGIMYNDIR ÚR TVEIM HANDRITUM
87
standandi á skýi, er fram kom' um svipað leyti.“ Meyer Schapiro, „The Image of the Dis-
appearing Christ“, Gazette des Beaux Arts. París 1943, bls. 140.
8 Selma Jónsdóttir, Lýsingar í Stjórnarhandríti. Reykjavík, 1971, bls. 30—32.
9 Fátítt mun að María mey sé sýnd meðal postulanna við þennan atburð, enda getur hennar
ekki þar í Postulasögunni. Hins vegar má geta þess að í The Psalter of Queen Ingeborg frá
því um 1220 (Chantilly, Musée Condé, MS 1695 f. 32b) er mynd af sama atburði þar sem
lngeborg drottning situr sjálf fyrir miðju (sjá t.d. George Henderson, Gothic Style and
Civilization, fig. 12).
9a. Selma Jónsdóttir, „Gjafaramynd í íslenzku handriti“, Árbók hins íslenzka fornleifafélags
1964. Reykjavík, 1965, bls. 5—19, 8. og 9. mynd.
10 Björn Th. Björnsson, op. cit., bls. 89.
11 Ibid., bls. 168.
12 Ibid., bls. 167.
13 Ibid., bls. 162.
14 Harry Fett, op. cit., bls. 24.
15 Ibid., bls. 23.
16 Katalog over den Arnamagnœanske Hándskriftsamling, Andet Binds 1. Hæfte. Köben-
havn, 1892, bls. 91.
17 Selma Jónsdóttir, Lýsingar í Stjórnarhandriti, op cit., bls. 25.
18 Ibid., bls. 25—26.
19 Dipl. Isl. I. Kaupmannahöfn 1857—76, bls. 700.
20 Vilhelm Gödel, Katalog öfver Upsala universitets biblioteks fornislándska och fornnorska
handskrifter. Upsala 1892, bls. 7—10.
21 Halldór Hermannsson, „Illuminated Manuscripts of the Jónsbók“, Islandica vol.
XXVIII. Ithaca, 1940, bls. 24.
22 Selma Jónsdóttir, „Lýsingar í Helgastaðabók", op. cit., bls. 123.
23 Af bréfi Þórðar Oddssonar til Árna, dags. í júní 1704 (sjá Arne Magnussons private Brev-
veksling. Kaupmannahöfn, 1929, bls. 343) hefur verið ráðið að Illugi hafi fengið Teikni-
bókina frá Vestfjörðum. Bréf þetta er svar við fyrirspurn Árna um hvar lllugi hafi fengið
„Billede-bókina“, og hvar leita megi þess sem vanti framan við dýramyndirnar. Er Árni
ekki fyrst og fremst að spyrja um Physiologusbrotið frá um 1200, sem bundið var með
Teiknibókinni? Þórður segir aðeins um „greint kver“ að Illugi hafi fengið það af
Vestfjörðum. Varla mundu Teiknibókin og Physiologusbrotið, samanbundin, hafa verið
nefnd ,,kver“. Enginn veit hvenær Teiknibókin og Physiologusbrotið voru bundnar í eina
bók. En víst er að búið var að skilja þær sundur þegar skrá yfir Árnasafn var prentuð
1892.
24 Páll Eggert Ólason, íslenzkar œviskrár II. Reykjavík, 1949, bls. 389, III., Rv. 1950, bls.
159.
Höfundur þakkar Bodleian Library í Oxford birtingarleyfi mynda úr handritunum MS Douce
50 og Gough liturg. 2, og Uppsala universitetsbibliotek fyrir leyfi til að birta myndir úr handritinu
De la Gardie 9 perg., ennfremur Árnasafni í Kaupmannahöfn afnot af myndum íslensku teikni-
bókarinnar.
SUMMARY
Ever since coming across the illustrations in the Icelandic manuscript De la Gardie 9 perg. lOr
and lOv in the University Library at Upsala, I have been of the opinion that their models are to be
found in the Icelandic Sketchbook (Skb), AM 673a III 4to.