Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1982, Side 117
ISLENSK BRÚÐA 1766
121
TILVITNANIR
1 Stefán Karlsson handritafræðingur benti höfundi á bréf þetta 30. október 1979. Hafi
hann bestu þökk fyrir.
2 Sveinn Pálsson, Ævisaga Bjarna Pálssonar (Akureyri, 1944), bls. 66—69.
3 Halldór J. Jónsson cand. mag., 1. safnvörður, hefur góðfúslega snarað bréfinu og
skránni, og kann höfundur honum bestu þakkir fyrir.
4 Jón Árnason, Nucleus latinilalis (Hafniæ, 1738), d. 1319: „Pupa ... 2. Bruda, Brudu-
korn, sem Born leika sier ad.“
5 Samkvæmt seðli í Orðabók háskólans: „Brwda ... Latiné pupa, Danis en Ducke.“ —
Um tímasetningu sjá Jón Helgason, Jón Ólafsson frá Grunnavík (Kh., 1926), bls. 100.
6 Sját.d. Kristján Eldjárn, „Leikur er barna yndi,“ Hugur oghönd, X(Rvk, 1975), bls. 19.
7 Þjskjs. Rang. Xll. Db. 1835—1836. Dánarbú Ingibjargar Jónsdóttur, Sumarliðabæ. Sbr.
Elsa E. Guðjónsson og Vilborg Harðardóttir (viðtal), „Islenzki þjóðbúningurinn,” Þjóð-
viljinn, 23. apríl 1967.
8 Skiptabók Rangárvs. 1811. Skiptabók Skaftafs. 1870. — Þess skal getið að benda má á
tvö orð hliðstæð orðinu upphlutsfat: kotpils, sbr. Elsa E. Guðjónsson, íslenzkirþjóðbún-
ingar kvenna (Rvk, 1969), bls. 26, og upphlutspils. Er höfundi enn sem komið er aðeins
kunnugt um tvö dæmi um hvort orðið, frá 18. öld og fyrri hluta 19. aldar. Af öðru dæm-
inu um fyrra orðið, í afhendingu frá 1799, Þjskjs. Húnav. XV, 1, kemur greinilega fram
að það er haft um flíkina alla, þ.e. pils með áföstum upphlut, þar sem skráð er kotpils
með silfurmillum, og svo virðist einnig vera um annað dæmið um síðara orðið, í Páll
Vídalín, Skýringar yfir fornyrði lögbókar (Rvk, 1854), bls. 541, þar sem taldir eru upp
hlutar kvenbúnings, m.a. upphlutspils, en ekki nefndur upphlutur. Hitt dæmið um upp-
hlutspils, i dánarbúsuppskrift frá 1834 prentaðri í Friðrik Eggerz, Úr fylgsnum fyrri aldar,
I (Rvk, 1950), bls. 295, er óljóst en gæti merkt pilshlutann einvörðungu: „blátt upphluts-
pils, með upphlutsgarmur og svunta.“ Af seinna dæminu um kotpils, „kotpils af varn-
ingsklædi," í sterfbúi frá 1767, Þjskjs. Skagaf. XV, 1, verður á hvorugan veginn ráðið
öðrum fremur. — Við þessa samantekt hefur hvarflað að höfundi hvort notkun þessara
þriggja mismunandi orða um tilsvarandi flikur kunni að einhverju leyti að hafa farið eftir
landshlutum, en ítarlegar heimildakannanir yrðu að fara fram áður en úr því yrði skorið.
9 Jónas Jónasson, íslenzkir þjóðhœttir (Rvk, 1934), bls. 19, segir t.d. að pilsin hafi venju-
lega verið tvö, en William Jackson Hooker, Journal of a Tour in Iceland, in the Summer
of 1809 I (2. útg. London, 1813), bls. 74, segir að konur hafi verið í nokkrum, several,
undirpilsum undir ysta undirpilsinu, þ.e. í fleiri en þremur pilsum alls. — Svonefnd milli-
pils, oft með skrautlegum litum og pífu að neðan, munu ekki hafa farið að tíðkast fyrr en
eftir miðja 19. öld, sbr. Eyjólfur Guðmundsson, Pabbi og mamma (Rvk, 1944), bls. 57.
10 Handrit Skúla er í Landsbókasafni íslands, Lbs. J.S. 10 fol. Þar segir bls. 23: „De [þ.e.
konurl bære een knyttet ulden = klokke og eet Skiort med vedhæftet Brystdug ... f.upp-
hlut:) ... et Skiort (:nidurhlut:)“ ... Frásögnin er prentuð í íslenskri þýðingu: Skúli Magn-
ússon, „Lýsing Gullbringu- og Kjósarsýslu," Landnám Ingólfs. Safn tilsöguþess, I (Rvk,
1935—1936), bls. 27.
11 Ellen Andersen, Danske dragter. Moden i 1700-árene. Fra 1690—1790 (Kbh., 1977), bls.
75 og 40. mynd; Henry Harald Hansen, Politikens dragtleksikon ([Kbh.], 1978), bls. 79;
Minna Kragelund, Folkedragter. Landboliv i fœllesskabets tid (Kbh., 1978), bls. 46; J.S.
Moller, Folkedragter i Norvestsjœlland (Kbh., 1926), bls. 202 og 142. mynd; Elna Myg-
dal, Amagerdragter, vœvninger og syninger (Kbh., 1932), bls. 32—36 og 30 mynd.
12 Jón Thorsteinsen, „Hugvekja um medferd á úngbörnum,“ Búnadar-rit Sudur-amtsins